Stjórnmál

Þetta sögðu formenn stjórnarflokkanna

Brynjólfur Þór Guðmundsson

2025-03-21 14:42

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Allir þrír formenn stjórnarflokkanna sátu fyrir svörum fjölmiðla eftir ríkisstjórnarfund. Þær sögðu fólk gæti treyst ríkisstjórninni þrátt fyrir mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Málið væri erfitt en tekið hefði verið á því og Ásthildur Lóa sagt af sér.

Hetjuleg ákvörðun Ásthildar Lóu

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagðist fyrst hafa frétt af málinu um klukkan tvö í gær. Hún sagði Ásthildi Lóu hafa axlað ábyrgð með afsögn. Hún tekur mjög, hvað á ég segja, hetjulega ákvörðun, fordæmalausa ákvörðun. Við erum ekki vön því sjá slíkar ákvarðanir teknar á eins skömmum tíma. Ég held það sögulegt.

Ásthildur Lóa vildi ekki persónuleg mál hennar hefðu áhrif á málefnin sem hún vann , sagði Inga. Hún sagðist ekki geta tjáð sig um forsendur Ásthildar Lóu til taka við embætti mennta- og barnamálaráðherra þegar ríkisstjórnin var mynduð í ljósi þess hún hefði sjálf eignast barn með barni.

Inga sagði hún hefði ekki frétt af málinu vegna þess það kom í fjölmiðla.

Bar skylda til afla upplýsinga um sannleiksgildi

Málið er enn þá opið í málaskrá, það þótti ekki við hæfi veita einkafund með ráðherra á þessum tímapunkti, sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, um hvort og hvernig hefði verið unnið málinu í ráðuneytinu frá því erindið barst þar til fréttastofa RÚV byrjaði undirbúa fréttaflutning.

Hún sagðist ekki hafa rætt málið við neinn í ríkisstjórn þar sem trúnaður hefði ríkt um innihald bréfsins. Ekki hefði verið búið afgreiða málið í ráðuneytinu.

Vika er langur tími í pólitík en stuttur tími í stjórnsýslunni, sagði Kristrún. Hún sagði nokkrir dagar hefðu liðið þar til sannleiksgildið hefði legið fyrir. Það segði þó ekkert um afstöðu ráðuneytisins til erindisins. Hún sagði ráðuneytinu bæri skylda til afla upplýsinga um sannleiksgildi málsins.

Ekki eðlileg viðbrögð hringja í konuna

Fram hefur komið Ásthildur Lóa hringdi í konuna sem setti sig í samband við forsætisráðuneytið og fór heimili hennar.

Kristrún sagði hún hefði ekki vitað Ásthildur hefði haft samband við konuna. Hún sagði það hefði komið sér verulega á óvart þegar hún frétti af því.

Mér þykja þetta auðvitað ekki eðlileg viðbrögð.

Kristrún og Ásthildur Lóa ræddu saman í gær

Kristrún sagði hún hafi fyrst rætt við Ásthildi Lóu Þórsdóttur barna- og menntamálaráðherra um málið í gær. Fram því hafi hún ekki rætt við neinn í ríkisstjórn um það, eftir ráðuneytið var upplýst um efnisatriði.

Okkur þótti eðlilegt málið myndi fara í einhvern farveg áður en einkafundur væri með forsætisráðherra, sagði Kristrún. Hún sagði málið hafi verið opið í ráðuneytinu þá viku sem liðið hafi frá því málið kom inn í ráðuneytið. þegar ráðherra búin segja af sér og hafi þar með sætt pólitískri ábyrgð.

Inga harmi slegin

Inga Sæland sagðist varla vera búin átta sig á málinu.

Ég er í rauninni harmi slegin, sagði Inga og kvað þetta mannlegan harmleik. Hún sagði fólk hefði séð í gær hvernig Ásthildur Lóa hefði brotnað undan álaginu og verið mulin mélinu smærra.

Ásthildur Lóa fékk tvímælalaust traust í síðustu kosningum sagði Inga. Hún sagði hana hafa sýnt hetjuskap og stigið fram sem leiðtogi. Inga sagði það væri Ásthildar Lóu taka ákvörðun um framtíð sína á þingi en vonaðist til hún sæti þar áfram.

Neitar trúnaðarbresti

Kristrún sagði engar viðkvæmar upplýsingar hefðu farið á milli hennar og Ásthildar Lóu eða aðstoðarmanna þeirra. Upphaflega hafi aðeins verið beðið um einkafund en ekkert sagt um efnið sem viðkomandi vildi ræða. Þá hafi verið reynt komast því hvað það kynni vera.

Kristrún sagði það ekki sitt svara fyrir orð Ásthildar Lóu sem lýsti framkomu barnsföður síns sem eltihrellingu í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í morgun. Hún sagðist ekki vera í stöðu til meta hvað gerðist fyrir 35 árum og hún hefði ekki orðið vitni .

Hefur ekkert með stjórnina gera

Þessi afsögn hefur ekkert með þessa ríkisstjórn gera heldur persónuleg málefni eins ráðherra fyrir 35 árum, sagði forsætisráðherra. Enginn í ríkisstjórninni hefði vitað af þessu nema Ásthildur Lóa.

Auðvitað er þetta vont mál en tengist ekkert störfum okkar, sagði Kristrún og kvað fólk geta treyst ríkisstjórninni þar sem hún kynni bregðast rétt við málum. Hún nefndi í því samhengi Ásthildur Lóa hefði sagt af sér nokkrum klukkustundum eftir hafa rætt við formenn ríkisstjórnarflokkanna.

Voru ekki búin kryfja málið

Hún sagði í gær hefðu borist upplýsingar sem staðfestu sannleiksgildi upplýsinganna sem bárust forsætisráðuneytinu fyrir rúmri viku. Fram því hefði ekki verið búið sannreyna frásögnina.

Forsætisráðuneytið var ekki búið kryfja þetta mál, stjórnsýslan var ekki búin kryfja þetta mál á þessum nokkrum dögum frá því það kom fram, sagði Kristrún. Hún sagði málið hefði enn þá verið opið.

Hún sagði málið vera viðkvæmt og fullkomlega eðlilegt athuga það áður en brugðist væri við því. Hún sagðist hafa séð frásögnina fyrir viku síðan, málið hefði verið opið í málaskrá en staðfesting ekki fengist fyrr en í gær. Þá um leið hefði barnamálaráðherra sagt af sér. Hún sagði málið hefði enn verið til skoðunar.

Hefði viljað vita af þessu fyrr

Inga sagði hún hefði gjarnan viljað vita fyrr af málinu. Hún sagðist þó skilja vanlíðan Ásthildar Lóu og henni hefði ekki þótt auðvelt ræða persónuleg mál.

Hún sagði ekki hefði komið til umræðu reka Ásthildi Lóu úr þingflokknum.

Inga sagðist ekki ætla setjast í dómarasæti þegar hún var spurð út í hvernig lýsingar á samskiptum Ásthildar Lóu og barnsföður hennar samrýmdust andstöðu Flokks fólksins við tálmanir á umgengni foreldra við börn sín.

Hún sagði frásögnina hafa verið einróma. Frásögnin sem barst forsætisráðuneytinu gekk meðal annars út á Ásthildur Lóa hefði tálmað umgengni barnsföður síns við barnið. Hún hefur sagt hann hafi sýnt umgengni lítinn áhuga, með fáum undantekningum, og hún ekki treyst honum.

Viðbrögðin undirstrika karakterana

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, var spurð hversu mikið málið skaðaði ríkisstjórnina.

Hún sagði það gerðist einhverju leyti en tók fram viðbrögðin segðu líka sitt. Ásthildur Lóa hefði strax af sér og axlað ábyrgð, eins og oft hefði verið kallað eftir í sögunni. Hún hefði leyft málefnunum njóta sín frekar en láta sína persónu yfirskyggja þau.

Þetta er ekki besta málið sem gat komið fyrir ríkisstjórnina en um leið hvernig brugðist er við finnst mér undirstrika hvernig karakterar eru í þessari ríkisstjórn.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Inga Sælandformaður
  • Ingi SælandFlokkur fólksins
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1134 eindir í 72 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 67 málsgreinar eða 93,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.