Bein út­sending: Þor­steinn og Ingi­björg sitja fyrir svörum

Ingvi Þór Sæmundsson

2025-04-03 11:46

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni.

Fundurinn hefst klukkan 12:20 en beina útsendingu frá honum sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

Á fundinum sitja landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og Ingibjörg Sigurðardóttir fyrir svörum. Hún verður fyrirliði íslenska liðsins í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttur.

Ísland mætir Noregi klukkan 16:45 á heimavelli Þróttar í Laugardalnum á morgun. Leikurinn gegn Sviss er á sama velli klukkan 16:45 á þriðjudaginn.

Íslendingar eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 2 í Þjóðadeildinni.

Nafnalisti

  • Glódís Perla Viggósdóttirlandsliðskona
  • Ingibjörg Sigurðardóttirlandsliðskona
  • Þorsteinn Halldórssonlandsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 98 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.