Viðskipti

Heiðar um tolla Trumps - „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Ritstjórn DV

2025-04-03 11:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, tjáði sig um víðtækar tollahækkanir Bandaríkjastjórnar sem forsetinn Donald Trump tilkynnti um í gærkvöld, á Bylgjunni.

Sjá einnig: Trump tilkynnir um tolla á innflutningDagur frelsunar

Heiðari finnst aðgerðir Bandaríkjamanna lýsa skammsýni.

Þetta er miklu verra heldur en menn voru óttast. Það sem er sérstakt í þessu er þarna eru Bandaríkjamenn leggja 10% toll á allt þó önnur lönd séu með núll prósent tolla á þau. Kalla það gagnkvæmni. Þannig það er bara lágmarkstollur inn í Bandaríkin sem er 10%. Þó svo við séum ekki með neina sérstaka tolla til þeirra munum við samt falla undir 10%, sagði Heiðar.

Hann ímyndar sér hann vernda innlenda framleiðslu með því gera erlenda framleiðslu dýrari. Það sem við erum kaupa frá Bandaríkjunum, sem er mikið tæknibúnaður og bílar og annað, við erum ekkert framleiða það hér. En við færum þá frekar kaupa evrópska bíla og annað sem væri án tolla.

Engir tollar verða lagðir á framleiðslu sem á sér stað innan Bandaríkjanna. Markmiðið er fyrirtæki til flytja starfsemi sína til Bandaríkjanna. Heiðar bendir á þetta taki langan tíma:

leyfi til byggja verksmiðju og síðan byggja verksmiðjuna og síðan fínstilla hana og svo loksins fara framleiða bíla, það tekur meira en þrjú ár. Og hann á bara eftir rétt um þrjú ár af sínu tímabili.

Neikvætt á allan hátt

Margt til í þessu hjá honum, það alveg jafna leikinn, en núna hefur þetta neikvæð áhrif á heimshagkerfið og dregur úr viðskiptum. Dregur úr framleiðni hagkerfisins. Við verðum fátækari fyrir vikið en það er ekki eins og það koma kreppa. En það verður minni hagvöxtur.

Heiðar var spurður hvort þessar tollahækkanir hafi eitthvað gott í för með sér fyrir Bandaríkin.

Nei, þetta er afskaplega skammsýnt. Þetta er svolítið eins og pissa í skóinn sinn. Þetta lagar ekkert vandamálið og eins og ég nefndi áðan, þetta er ekki fara endurvekja iðnað í Bandaríkjunum af því það tekur lengri tíma. Það þorir enginn fjárfesta svona stórum fjárhæðum þegar hann veit líftími fjárfestingarinnar er hugsanlega bara þrjú ár. Það finnst mér vera svona misskilningurinn í þessu hjá þeim, ætla sér gera þetta með þessum hætti.

Bendir Heiðar á það taki mörg ár byggja flóknar, sérhæfðar verksmiðjur, t.d. fyrir framleiðslu íhluta í snjallsíma sem núna eru flestir framleiddir í Asíu.

Heiðar segir tollar hafi aldrei virkað vel fyrir lífskjör almennings. Frjáls verslun hafi hins vegar í sögulegu samhengi stuðlað bættum lífskjörum almennings.

Hlusta á viðtalið hér.

Nafnalisti

  • Dagurgestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Heiðar Guðjónssonfráfarandi forstjóri Sýnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 491 eind í 31 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 28 málsgreinar eða 90,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.