Arnar velur hópinn fyrir leikina gegn Ísrael
Óðinn Svan Óðinsson
2025-03-28 11:47
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Íslenska liðið leikur tvo umspilsleiki gegn Ísrael um laust sæti á HM í desember. Leikirnir fara fram 9. og 10. apríl og verða sýndir beint á RÚV. Þjálfarateymi tilkynnti í morgun hvaða leikmenn verða í hópnum. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir úr Val kemur aftur inn í landsliðið en hún hefur ekki verið í hópnum í rúmlega ár.
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)
Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4)
Aðrir leikmenn:
Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)
Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)
Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)
Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)
Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)
Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)
Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)
Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)
Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50)
RÚV/Mummi Lú
Nafnalisti
- Aarhus Uniteddanskt úrvalsdeildarfélag
- Alfa Brá HagalínFram
- Andrea Jakobsen
- Berglind Þorsteinsdóttir0 0
- Björg Guðmundsdóttirhjúkrunarfræðingur
- Díana Dögg Magnúsdóttirlandsliðskona í handbolta
- Eín Rósa Magnúsdóttir
- Elín Jóna Þorsteinsdóttirlandsliðsmarkvörður í handbolta
- Elín Klara ÞorkelsdóttirHaukakona
- Elísa ElíasdóttirÍBV
- Hafdís Renötudóttirlandsliðsmarkvörður
- HSG Blomberg-Lippe
- Inga Dís JóhannsdóttirHK
- Katrín Anna ÁsmundsdóttirGrótta
- Katrín Tinna JensdóttirStjarnan 0 0
- Lilja Ágústsdóttirlandsliðskona
- Mummi Lúljósmyndari
- Perla Rut AlbertsdóttirSelfoss
- Rut Jónsdóttirlandsliðskona
- Sandra Erlingsdóttirlandsliðskona í handbolta
- Steinunn Björnsdóttirleikmaður Fram
- Thea Imani Sturludóttirlandsliðskona
- Tus Metzingenþýskt lið
- ValurÍslandsmeistari
- VoldaNoregur
- Þórey Anna ÁsgeirsdóttirStjarnan
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 222 eindir í 27 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 40,7%.
- Margræðnistuðull var 1,54.