Ekki sjálfsagt að Ísland verði undanskilið

Ritstjórn mbl.is

2025-03-19 17:58

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins (SA) hafa síðustu daga átt fundi með fulltrúum framkvæmdastjóra viðskipta- og efnahagsöryggis í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) til undirstrika mikilvægi þess Ísland verði undanskilið í verndaraðgerðum ESB gagnvart Bandaríkjunum.

Alþjóðaviðskipti eru lífæð Íslands, segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, en hún er ein þeirra sem eru stödd í Brussel fyrir hönd SA.

Hefur einnig verið fundað með sendiherra Íslands í Brussel og starfsmönnum í sendiráðinu auk viðskiptafulltrúa hjá fastanefndum nokkurra norðurlanda.

Í samtali við mbl.is segir Sigríður fulltrúar Íslands hafi mætt miklum skilningi og áheyrn af hálfu forsvarsmanna ESB, hins vegar hafi ekki verið hægt lofa því Ísland verði undanskilið í mögulegum verndaraðgerðum gagnvart Bandaríkjunum.

Hvorki staðfest sjálfsagt

Líkt og kunnugt er þá hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti sett á tolla á allt innflutt ál og stál til Bandaríkjanna og er búist við hann muni tilkynna um frekari tollaaðgerðir í byrjun apríl.

Þessar aðgerðir kalla á mótvægisaðgerðir af hálfu ESB og hefur sambandið þegar tilkynnt um gagnkvæma tolla sem beinast gegn Bandaríkjunum. Við eigum allt eins von á því það verði gripið til verndarráðstafanna og þá er svo mikilvægt Ísland undanskilið þeim aðgerðum, en það er hvorki staðfest sjálfsagt, segir Sigríður.

Segir hún fundirnir í Brussel hafi fyrst og fremst gengið út á það afla frekari upplýsinga og frekari innsýn inn í þá stöðu sem er uppi. Sigríður segir helstu rök fulltrúa SA fyrir því Ísland verði undanskilið téðum verndarráðstöfunum með aðild Íslands evrópska efnahagssvæðinu og innri markaðnum Ísland mikilvægur samstarfsaðili.

Nefnir hún til dæmis hve Evrópuvæddur íslenskur vinnumarkaður er en 24% þeirra sem starfa á íslenskum vinnumarkaði eru erlendir ríkisborgarar og af þeim eru 80% frá evrópska efnahagssvæðinu.

Það er líka þannig íslensk álframleiðsla er ein grænasta í heiminum og við erum sjá Evrópu fyrir um fjórðungi af áli. Svo er það líka íslenskur sjávarútvegur sem er alveg gríðarlega mikilvægur fyrir Evrópumarkað, segir Sigríður.

Spennandi fylgjast með á næstu vikum

Skilaboðin til okkar á þessum fundum eru fyrst og fremst þau aðgerðir ESB séu svar við aðgerðum Bandaríkjanna […] . Við mætum mjög miklum skilningi og það hefur verið mikill stígandi í hagsmunagæslunni af hálfu Íslands og skilaboðin eru komin mjög skýrt á framfæri. Það hefur hins vegar ekki verið gefið út hvort Ísland verði undanþegið ef ESB mun grípa til þessara verndaraðgerða.

Segir Sigríður afar áhugavert verði fylgjast með því hvernig næstu vikur munu þróast og hvaða ákvarðanir verða tilkynntar í byrjun apríl af hálfu Bandaríkjanna og þá hvernig ESB muni svara.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Sigríður Margrét Oddsdóttirframkvæmdastjóri

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 450 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 16 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.