EfnahagsmálViðskipti

Viðvörunarbjöllur glumdu þegar seðlabankastjóri byrjaði að svara

Brynjólfur Þór Guðmundsson

2025-03-26 15:11

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Það gekk ekki þrautalaust fyrir sig svar frá Ásgeiri Jónssyni seðlabankastjóra þegar Erna Björg Sverrisdóttir hjá Arion banka spurði hann hversu lengi íslenskt hagkerfi gæti þolað hátt raunvaxtastig í ljósi óvissu í alþjóðamálum.

Ásgeir hafði varla sleppt orðunum um þessari spurningu væri tiltölulega auðvelt svara þegar hann var truflaður. Brunavarnakerfið í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík fór í gang.

Því miður muntu ekki svar við þessu, sagði Ásgeir þá og uppskar hlátur. Bjallan þagnaði en gall svo aftur þegar Ásgeir byrjaði svara á ný. Þegar færi gafst sagði hann þó meðal annars dregið hefði úr verðbólgu og áhersla væri lögð á efla viðnámsþrótt þjóðarbúsins.

Fundarmenn létu sér ekki bregða og fengu þá skýringu skömmu síðar þær mætti rekja til bilunar.

Nafnalisti

  • Ásgeir JónssonSeðlabankastjóri
  • Erna Björg Sverrisdóttiraðalhagfræðingur Arion banka

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 133 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 85,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.