Slot fagnar því að dómarar viðurkenni mistök í gær

Hörður Snævar Jónsson

2025-04-03 21:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Arne Slot stjóri Liverpool fagnar því PGMOL samtök dómara á Englandi hafi játað því hafa gert mistök í leik Liverpool og Everton í gær.

James Tarkowski fékk þá gult spjald fyrir ljóta tæklingu á Alexis Mac Allister en dómarar segja reka hefði átt varnarmann Everton af velli.

Liverpool vann 10 sigur í leiknum. Það er alltaf jákvætt menn viðurkenni mistök sín, segir Slot í dag.

Við vitum allir mistök eiga sér stað í fótbolta, hjá mér, dómurum og leikmönnum. En þetta sáu allir.

Mikilvægast er mistök dómara hafi ekki áhrif á niðurstöðu tímabilsins. Það er eðlilegt gera mistök, þau eru hluti af lífinu okkar.

Nafnalisti

  • Alexis Mac Allisterheimsmeistari
  • Arne Slotknattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord
  • James Tarkowskivarnarmaður Burnley
  • PGMOLenskt dómarasamband

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 127 eindir í 8 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,77.