Ætlaði að hætta í fyrra en mun nú spila til 2026

Victor Pálsson

2025-03-30 18:48

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Það eru allar líkur á því Wojciech Szczesny spili lengur en búist var við en hann er á mála hjá liði Barcelona.

Pólverjinn var fenginn til Barcelona fyrr á þessu tímabili á frjálsri sölu til hjálpa til út tímabilið.

Eftir hafa staðið sig með prýði vill Barcelona halda leikmanninumeitthvað sem stóð alls ekki til í byrjun.

Szczesny var búinn leggja hanskana á hilluna áður en hann hélt til Spánar en hann var fyrir komuna á mála hjá Juventus á Ítalíu

Fabrizio Romano greinir frá því Szczesny eins árs framlengingu á Spáni og mun spila með liðinu næsta vetur.

Nafnalisti

  • Fabrizio Romanovirtur blaðamaður
  • Wojciech Szczesnyaðalmarkvörður pólska liðsins

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 110 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,97.