Íþróttir

Tindastóll með fyrsta sigur sinn í níu leikjum

Jóhann Páll Ástvaldsson

2025-03-11 21:37

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Mummi Lú

Tindastóll vann Grindavík 8885 í leik liðanna í efstu deild kvenna í körfubolta. Tindastóll hafði tapað átta leikjum í röð fram þessu. Framlengingu þurfti til knýja fram sigurvegara en staðan var jöfn, 7878, eftir venjulegan leiktíma.

Tindastóll leiddi með átta stigum í hálfleik, 4335, en Grindavík kom til baka í lokaleikhlutanum.

Búið er tvískipta deildinni í efri og neðri hluta. Leikurinn var í neðri hlutanum og er aðeins ein umferð eftir.

Stjarnan vann öruggan 8572 sigur gegn Aþenu.

eru Stjarnan, Grindavík, Tindastóll og Valur í harðri baráttu um þrjú sæti í úrslitakeppninni þegar ein umferð er eftir.

Nafnalisti

  • Aþenahöfuðborg
  • Mummi Lúljósmyndari
  • ValurÍslandsmeistari

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 124 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.