Stjórnmál

Tveir ríkisráðsfundir á morgun

Jón Þór Stefánsson

2025-03-22 11:53

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Tveir ríkisráðsfundir verða haldnir á Bessastöðum á morgun, sunnudaginn 23. mars. fyrri verður klukkan 15:00 en síðari klukkan 15:15.

Gera ráð fyrir á fyrri fundinum muni Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veita Ásthildi Lóu Þórsdóttur lausn úr embætti barna- og menntmálaráðherra. Hún tilkynnti um afsögn sína á fimmtudagskvöld.

Jafnframt gera ráð fyrir á seinni fundinum verði nýr ráðherra skipaður.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Halla Tómasdóttirfyrrverandi forsetaframbjóðandi

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 63 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.