Mannréttindi forsenda réttlátra, friðsælla og velmegandi samfélaga

Innanríkisráðuneyti

2025-03-14 15:05

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttis- og mannréttindamála, ávarpaði 69. Kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna (csw 69) sem fram fer í New York 10.-21. mars 2025.

Höfuðáhersla fundarins var endurskoðun og mat á framkvæmd Pekingsáttmálans, sem markaði kaflaskil í réttindabaráttu kvenna þegar hann var einróma samþykktur af aðildarríkjum árið 1995. Í ávarpi sínu lagði ráðherra áherslu á þrátt fyrir framfarir í jafnréttismálum á þeim 30 árum sem eru liðin frá samþykkt sáttmálans væri enn langt í land. Þannig væri kynferðislegt- og kynbundið ofbeldi enn eitt stærsta mannréttindamál samtímans:

Við á Íslandi erum staðráðin í því koma í veg fyrir og berjast gegn öllum tegundum kynbundis ofbeldis. Á undanförnum árum höfum við lagt áherslu á stefnumótun og lagabreytingar sem miða því vinna markvisst gegn kynbundnu ofbeldi. Sérstök áhersla hefur verið lögð á umbætur í réttarvörslukerfinu, með það markmiði tryggja gæði, skilvirkni og réttláta málsmeðferð.

Ráðherra ræddi einnig bakslag gegn mannréttindum og fjölbreytileika, þar á meðal þegar kemur jafnrétti kynja og kyn- og frjósemisréttindum kvenna, og lagði áherslu á mikilvægi þess vinna gegn þessari þróun og snúa henni við.

Áherslur í Mannréttindaráði

Ísland tók nýlega sæti í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna og mun sitja í ráðinu næstu þrjú árin. Þorbjörg Sigríður tók fram Ísland muni leggja áherslu á réttindi barna og ungmenna, réttindi kvenna og stúlkna og réttindi hinsegin fólks.

Við gerum okkur grein fyrir því enn hafa ekki öll aðildarríki komist sömu niðurstöðu og við sagði ráðherra. jafnrétti kynja og mannréttindi allra einstaklinga, óháð kyni eða kynhneigð lykilatriði þegar kemur því fram því besta sem hvert samfélag hefur upp á bjóða; og það eru ekki einungis grundvallar mannréttindi, heldur nauðsynleg forsenda fyrir réttlátt, friðsælt og velmegandi samfélag.

Í ávarpi sínu tók ráðherra einnig fram kynjajafnrétti hefði lengi verið forgangsmál hjá íslenskum stjórnvöldum sem séu stolt af því vera leiðandi á því sviði.

Við erum staðráðin í halda áfram leggja okkar mörkum, bæði heima og erlendis. Við verðum halda áfram og verja þær framfarir sem við höfum barist svo hart fyrir. Við munum ekki gefast upp fyrr en fullu jafnrétti hefur verið náð fyrir allar konurí öllum sínum fjölbreytileika.

Nafnalisti

  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 400 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 16 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,56.