Stjórnmál

Vaka hafði betur gegn Röskvu

Ritstjórn mbl.is

2025-04-04 08:57

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, jók við meirihluta sinn í kosningum til stúdentaráðs við Háskóla Íslands en kosningunum lauk í gær.

Vaka fékk 10 sæti í stúdentaráði en Röskva, samtök félagshyggjufólk við Háskóla Íslands, fékk 7 sæti. Heildarkjörsókn var 40.25%.

Við erum afar þakklát hafa fengið áframhaldandi umboð til leiða Stúdentaráð Háskóla Íslands. Þessi sigur staðfestir það góða starf sem við höfum unnið síðastliðið ár. Það er augljóst stúdentar treysti Vöku, við sjáum það í þeirri fylgisaukningu sem birtist , segir Sæþór Már Hinriksson, formaður Vöku, í tilkynningu til fjölmiðla.

Eftirfarandi voru kjörnir í stúdentaráð:

Félagsvísindasvið:

Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka)

Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka)

Helga Björg B. Óladóttir (Röskva)

Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka)

Jón Gnarr (Vaka)

Heilbrigðisvísindasvið:

Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka)

Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka)

Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva)

Menntavísindasvið:

Gunnar Ásgrímsson (Vaka)

Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka)

Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva)

Verkfræði- og Náttúruvísindasvið:

Sófus Máni Bender (Vaka)

Magnús Hallsson (Röskva)

María Björk Stefánsdóttir (Röskva)

Hugvísindasvið:

Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva)

Diljá Valsdóttir (Vaka)

Viktoria Vdovina (Röskva)

Nafnalisti

  • Andrea Edda Guðlaugsdóttir
  • Diljá Valsdóttirungstirni
  • Eiríkur Kúld Viktorssonformaður nemendafélags Verslunarskóla Íslands
  • Guðlaug Eva Albertsdóttirhún
  • Guðrún BrynjólfsdóttirGarðbæingur
  • Gunnar Ásgrímssonháskólanemi á Sauðárkróki
  • Halldóra Elín Einarsdóttir
  • Helena Guðrún Þórsdóttir
  • Helga Björg B. Óladóttir
  • Jón Gnarrleikari og fyrrverandi borgarstjóri
  • Katla Vigdís Vernharðsdóttirsystkini
  • Kjartan Leifur Sigurðssonlögfræði
  • Magnús Hallssonhann
  • María Björk Stefánsdóttir
  • Röskvastúdentahreyfing
  • Sæþór Már Hinrikssonviðskiptafræði
  • Sófus Máni Bendernemandi í 9. bekkur Kelduskóla
  • Stúdentaráð Háskóla ÍslandsSHÍ
  • Vakaungmennafélag
  • Viktoría Tea Vökudóttir
  • Viktoria Vdovina

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 187 eindir í 29 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 27 málsgreinar eða 93,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,41.