Slys og lögreglumál

Einn látinn eftir að grjót hrundi á bíl á Suðurlandsvegi

Ritstjórn DV

2025-03-31 15:59

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Einn er látinn eftir grjót hrundi úr Steinafjalli á bíl á Suðurlandsvegi við Holtsós undir Eyjafjöllum. Slysið átti sér stað rétt fyrir klukkan 13 í dag. Þrír erlendir ferðamenn voru í bílnum, einn lést en hinir tveir hlutu minniháttar áverka.

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá í færslu á Facebook. Áður hafði lögregla greint frá því Suðurlandsvegi hefði verið lokað vegna alvarlegs umferðarslyss. Vegurinn er enn lokaður og er engin hjáleið fram hjá slysstað. Ráðgert er opna veginn fljótlega.

Nafnalisti

  • Facebookbandarískur samfélagsmiðill

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 88 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,55.