Betri laun til kennara bæti skólastarf

Björn Þorláksson

2025-03-17 09:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir félagsumhverfi í skólum allt annað en verið hefur. Ekki hægt bera saman kennsluumhverfi og fyrir 30 árum, aðstæður kennara í grunnskólum séu mjög erfiðar.

Kristrún vonast til þess kjarahækkanir muni að nokkru leyti leysa vanda innan skólanna, því er kom fram í viðtali morgunútvarps Bylgjunnar við forsætisráðherra.

Þá kom fram Kristrún undrast úrræðaleysið sem hafi birst þegar börn sem lenda í ofbeldi þurfa flýja og skipta um skóla en gerendur halda sinni stöðu.

Nafnalisti

  • Kristrún Frostadóttirformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 89 eindir í 4 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 75,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.