Slys og lögreglumál

Sextíu þúsund blaðsíður af leynilegum gögnum um morðið á Kennedy gerð opinber

Ástrós Signýjardóttir

2025-03-19 15:25

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði tilskipun í janúar um skjölin um morðið á John F. Kennedy, fyrrum forseta, yrðu gerð opinber.

Í þeim meðal annars finna ítarlegar upplýsingar um hinn 24 ára Lee Harvey Oswald, sem er sakaður um morðið á Kennedy.

Ljóst er margir bíða þess með mikilli eftirvæntingu lesa skjölin því morðið á Kennedy hefur verið uppspretta ótal samsæriskenninga áratugum saman.

Milljónir annarra skjala um launmorðið hafa þegar verið birtar.

Hugsanleg tengsl Oswalds við KGB

Talið er Oswald hafi hleypt af skotum frá nálægri byggingu þegar bifreið með John F. og Jacqueline Kennedy, fyrrverandi forsetafrú, ók um Dallas-borg.

Warren rannsóknarnefndin, sem sett var á laggirnar ári eftir morðið, komst þeirri niðurstöðu Oswald hefði verið einn verki. Meðal skjalanna sem voru birt í gær er minnisblað frá bandarísku leyniþjónustunni, CIA, um rússneska leyniþjónustan KGB hefði komist þeirri sömu niðurstöðu.

Næturklúbbaeigandinn Jack Ruby skaut Oswald til bana tveimur dögum eftir Kennedy var myrtur.

Í öðru skjali eru upplýsingar um bandaríska leyniþjónustan hafi hlerað símtal milli Oswalds og KGB liðsforingja í sovéska sendiráðinu nokkrum vikum fyrir morðið.

Rannsakendur segja það eigi eftir taka langan tíma fara í gegnum öll skjölin en eru vongóðir um þau varpi ljósi á ráðgátuna um morðið á Kennedy.

Þó er ekki talið birtingin sefi samsæriskenningasmiði.

Hafa þegar birt þúsundir skjala

Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna hefur opinberað þúsundir skjala um morðið á Kennedy forseta en haldið leynd yfir öðrum af þjóðaröryggisástæðum.

Þjóðskjalasafnið sagði í desember 2022 97% allra þeirra fimm milljóna blaðsíðna sem tengjast rannsókninni á morðinu hafi verið opinberaðar.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Jack Rubybanamaður Lees Harveys Oswalds
  • Jacqueline Kennedyforsetafrú
  • John F. Kennedyfyrrverandi forseti Bandaríkjanna
  • Lee Harvey Oswaldungur Bandaríkjamaður
  • Warrensú eina sem tók sér tíma til að heilsa öllum sem vildu á leiðinni út

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 277 eindir í 15 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 14 málsgreinar eða 93,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.