Stjórnmál

Heiða Björg hættir sem formaður SÍS

Baldvin Þór Bergsson

2025-03-17 19:10

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri hyggst hætta sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Heiða Björg er gestur Kastljóss í kvöld en í viðtalinu tilkynnti hún á landsfundi Sambandsins á fimmtudag myndi hún stíga til hliðar og nýr fulltrúi yrði kosinn í stjórnina í hennar stað.

Nokkur styr hefur staðið um störf hennar innan stjórnar SÍS allt frá því hún klauf sig frá stjórninni í aðdraganda kjarasamninga við kennara. Heiða lýsti því þá yfir hún styddi tillögu sáttasemjara og til greina kæmi Reykjavík semdi sérstaklega við kennara á þeim grunni. Nokkrum dögum síðar var tillagan samþykkt af stjórninni en síðan þá hefur gagnrýnin á Heiðu Björg vaxið. Á landsfundi Sambandsins á meðal annars ræða tillögu þess efnis hægt verði víkja formanni frá störfum áður en kjörtímabili hans lýkur. Í Kastljósi segir Heiða Björg það hafi verið óheppilegt kljúfa sig frá stjórninni í þessu máli en þar hafi hún líka verið endurspegla vilja nýs meirihluta í Reykjavík.

Telur sig ekki hafa misst traust stjórnar SÍS

Heiða segir hún líti ekki svo á hún hafi misst traust stjórnarinnar í heild sinni til starfa áfram sem formaður, en mögulega njóti hún ekki lengur trausts allra Sjálfstæðismanna í stjórninni. Aðspurð hvort hún telji gagnrýnin á hennar störf fyrst og fremst flokkspólitísk segir hún Sjálfstæðisflokkurinn hafi ávallt litið svo á hann ætti tilkall til formannsembættisins í SÍS. Það hafi því verið tímamót þegar hún var kjörin formaður með beinni kosningu árið 2022.

Hún segir laun upp á 3,8 milljónir á mánuði séu vissulega laun en það ekki hennar meta þau. vilji til þess endurskoða launakjör hæst settu embættismanna landsins þá standi ekki á henni með það.

Hefur fullan skilning á gagnrýni foreldra barna í Breiðholtsskóla

Foreldrar barna í Breiðholtsskóla stigu enn og aftur fram í síðustu viku og gagnrýndu aðgerðarleysi borgarinnar vegna ofbeldismála sem hafa komið upp í skólanum. Heiða Björg segist hafa fullan skilning á því og ljóst gera þurfi enn meira til leysa úr flókinni stöðu. Vandamálið ekki bundið við þennan skóla og ljóst gera þurfi mun meira fyrir ungt fólk en gert í dag.

Hún segist jafnframt bjartsýn á það öll börn sem verði 18 mánaða á árinu fái leikskólapláss í haust. Búast megi við frekari fréttum af leikskólamálum á næstu dögum.

Nafnalisti

  • Heiða Björgvaraformaður Samfylkingarinnar
  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 406 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,72.