Tíð ráðherraskipti og útlendingamál bitnuðu á fangelsismálum

Brynjólfur Þór Guðmundsson

2025-03-17 19:06

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir ríkisstjórnin stefni byggingu nýs fangelsis í stað þess sem rekið hefur verið á Litla Hrauni í tæpa öld.

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti því yfir þegar hún var dómsmálaráðherra byggja ætti nýtt fangelsi og var það samþykkt í þáverandi ríkisstjórn Hún tók til máls í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag og sagðist sakna þess hafa ekkert heyrt frá nýrri ríkisstjórn um uppbyggingu nýs fangelsis.

Þorbjörg Sigríður sagði grundvallarmálaflokkar hefðu mætt afgangi í tíð fyrri ríkisstjórnar því útlendingamál hefðu tekið allan tíma hennar.

Við erum stíga skref í dómsmálaráðuneytinu um það hér verði byggt nýtt fangelsi og þessu ófremdarástandi sem teiknaðist upp á vakt Sjálfstæðisflokksins því ljúki. En auðvitað er það þannig, það er bara staðreynd málsins, óheyrileg starfsmannavelta ráðherra Sjálfstæðisflokksins inn og út úr þessu ráðuneyti, sex á jafnmörgum árum eða hvað það var, hefur bitnað á þessum málaflokki eins og svo mörgum öðrum.

Nafnalisti

  • Guðrún Hafsteinsdóttirfyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins
  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttirþingmaður Viðreisnar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 169 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 60,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,82.