Viðskipti

Ásdís ætlar að hagræða strax fyrir kjarasamning en aðrir bæjarstjórar bíða eftir ríkinu

Freyr Gígja Gunnarsson

2025-03-06 18:36

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Bæjarstjórinn í Kópavogi telur ekki eftir neinu bíða og ætlar hagræða strax til fjármagna nýgerða kjarasamninga við kennara. Bæjarstjórarnir í Hafnarfirði, Akureyri og Mosfellsbæ eru viðbúnir því feta sömu braut en vilja fyrst sjá hvert útspil ríkisins verður.

Það eru 92,85 prósent sögðu , sem sagt tæp 93 prósent sem samþykkja samninginn. Sex prósent sögðu nei og eitt prósent eru þá auðir og ógildir. Þannig samningarnir voru samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta, sagði Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, í hádegisfréttum RÚV á þriðjudag, skömmu eftir atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn lauk. Fimm mánaða kjaradeilu loksins lokið.

En þegar búið er melta vöfflurnar og rjómann tekur blákaldur veruleikinn við; það þarf reikna út hvaða áhrif samningarnir hafa á fjárhag sveitarfélaganna.

Áhrif á fjárhagsáætlun sveitarfélaga

Kjarasamningurinn gildir til ársins 2028, hann hefur í för með sér hækkun launa um 24,5 prósent á samningstímanum sem er verulega um fram aðra kjarasamninga sem gerðir hafa verið við annað launafólk. Kennarar eru alla jafnan langstærsti launahópur sveitarfélaganna og því ljóst þegar þeir hækka jafn mikið launum hefur slíkt umtalsverð áhrif á fjárhagsáætlun sveitarfélaga.

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, segir í samtali við Spegilinn áhrifin verði ríflega 400 milljónir króna á ári, einn og hálfur milljarður á samningstímanum. Það ljóst það þurfi hagræða í rekstri bæjarins en ekkert ákveðið í þeim efnum, það eigi til mynda eftir koma í ljós með hvaða hætti ríkið komi málaflokki barna með fjölþættan vanda.

RÚV/Ágúst Ólafsson

Ljóst er mestu áhrifin verða í Reykjavíkþað er það sveitarfélag sem rekur langflesta grunn- og leikskóla. Launakostnaður borgarinnar við félaga í er um 28 milljarðar á ári og kostnaðaraukinn tæpir 7 milljarðar á ári við samningslok.

Það er ekki ennþá ljóst fyrir okkur hvernig við ætlum fjármagna þetta. Við þurfum hagræða í rekstri, horfa inn á við eins og við getum. En við höfum líka verið í samtali við ríkið um það koma þessu með okkur með einhverjum hætti.

Hvaða verkefni myndi ríkið greiða fyrir? Það langur listi af gráum svæðum, svokölluðum sem eru þarna. Ég get til dæmis nefnt börn með fjölþættan vanda og fleiri þannig verkefni sem hafa verið mikið í umræðunni, sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, skömmu eftir skrifað var undir kjarasamninga.

RÚV/Ragnar Visage

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins bókuðu á fundi borgarráðs í morgun um leið og þeir fögnuðu kjarasamningi við kennara væri nauðsynlegt fela fjármála- og áhættustýringarsviði koma með tillögur þvert á svið borgarinnar til bregðast mætti við kostnaðaraukanum sem fylgdi þessum samningum. Rekstur borgarsjóðs væri þungur og grípa þyrfti strax til aðgerða svo ekki sígi enn frekar á ógæfuhliðina.

Tillögunni var frestað.

Ljóst þörf á hagræðingu

Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segir áhrifin völdum kjarasamningsins vera rúmlega 300 milljónir umfram það sem hafði verið gert ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Eitthvað dragist frá vegna hærra útsvars þar sem laun kennara hækkiþað þó ljóst bæjarfélagið þurfi hagræða enda séu rúmlega 300 milljónir upphæð fyrir sveitarfélag eins og Mosfellsbæ.

Aðsend

Regína tekur skýrt fram hún ekki ósátt við samninginn, hún hafi þá trú með þessum samningum takist laða fagfólk. Hún nefnir einnig þessi þungu úrræði eins og börn með fjölþættan vanda sem ríkið hafi ekki sinntþað þó sértæk aðgerð og gagnist ekki öllum sveitarfélögum í einu.

Valdimar Víðisson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, kynnti á fundi bæjarráðs í morgun áhrifin sem kjarasamningarnir hafa á sveitarfélagið, gróflega áætlað benda útreikningarnir til þetta séu um 450 milljónir til viðbótar við þá 5,2 prósenta launahækkun sem gert hafði verið ráð fyrir við í fjárhagsáætlun þessa árs Valdimar vill bíða eftir útspili ríkisins áður en hann fer úttala sig um hagræðingar.

Valdimar Víðisson, bæjarstjóri í Hafnarfirði. RÚV/Þór Ægisson

Við þurfum fara leita leiða og munum gera það á næstu vikum. Það þarf líka taka það fram það er eitthvað sem mun koma frá ríkinu inn í þetta allt saman. Við erum ekki búin mynd á það hversu mikið það verður en það verða allavega eitthvað til þess mæta þessari viðbót. Hvað það verður mikið á eftir koma í ljóst og það skýrist á næstu dögum. Maður verður þá kominn með góða mynd á það á næstu tveimur til fjórum vikum, hver heildaráhrifin verða með því sem kemur frá ríkinu. Sem ég ætla rétt vona verði myndarleg aðkoma. Allavega bindur maður vonir við það, segir Valdimar.

Það þó ekkert leyndarmál kjarasamningarnir séu þess eðlis bæjarfélagið þurfi hagræða.

Það bendir allt til þess það verði þörf á einhverri hagræðingu, segir Valdimar. Hversu mikil hagræðingin verður það á eftir koma í ljós.

Hann vonast til hún verði sem minnst. Og við getum fengið þessa innspýtingu frá ríkinu sem ætlar koma inn í þessa samninga. Þannig það komi ekki til mikillar hagræðingar og vonandi jafnvel aukin tekjuöflun og svo framvegis. Þannig það komi ekki til hagræðingar. Ég tel miklu betra ræða það eftir svona tvær til fjórar vikur þegar við vitum heildarmyndina sem liggur ekki alveg fyrir núna því það er ekki búið koma allt frá ríkinu, eins og útfærslan þar, sem við þurfum skoða.

Ekki dregið úr mikilvægri þjónustu

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, ætlar strax grípa til aðgerða. Í morgun lagði hún minnisblað fyrir fund bæjarráðs þar sem teiknuð var upp skýr mynd af stöðunni; bærinn þarf hagræða um 470 milljónir á ári til borga þessa kjarasamninga.

liggur niðurstaða fyrir. Þessar hækkanir eru umfram það sem fjárhagsáætlun okkar gerði ráð fyrir og við þurfum bregðast við því. Þetta eru 470 milljónir, sem eru umfram það sem áætlanir gerðu ráð fyrir. Ég kalla eftir því útfærum tillögur þess efnis hvernig við ætlum hagræða í rekstri til mæta þessum viðbótar kostnaði. Það breytir þó ekki því, og ég skil vel beðið eftir útspili ríkisstjórnarinnar. Ég hef fengið kynningu á því og við sveitarstjórar fengum kynningu á því ríkisstjórnin ætlar sér taka yfir málaflokk er

RÚV

snýr börnum og ungmennum með fjölþættan vanda. Auðvitað fögnum við því enda hefur þetta verið baráttumál sveitarfélaga um þónokkurn tíma. Þetta er þriðja stigs þjónusta, gríðarlega þung þjónusta sem sannarlega á heima hjá ríkinu. En þetta er bara allt annars eðlis. Þetta er bara annar málaflokkur sem okkur finnst bara sanngjarnt ríkið taki yfir. Við blasir hins vegar launakostnaður sveitarfélagsins er hækka umfram áætlanir sem þessu nemur og við þurfum auðvitað bregðast við því með einhverjum hætti.

Kostnaðurinn kom á óvart en vissi í hvað stefndi

Ásdís viðurkennir kostnaðurinn við kjarasamninginn hafi komið henni á óvart en hún sér ekki eftir því hafa samþykkt hann.

Ég vissi hins vegar í hvað stefndi þegar kjaradeilan var mjög snúin. Þetta er verulega umfram það sem samið hefur verið um á almennum vinnumarkaði. því sögðu vil ég þó segja við sveitarstjórarnir vorum öll sammála því við myndum fara þessa leið, það er að segja þessa virðismatsleið. Við lítum á þessi átta prósent sem inn á borgun á það jafna laun laun kennara við stéttir á almennum vinnumarkaði. Um leið þarf horfa til réttinda opinberra starfsmanna og það er vinnan sem er fram undan. Við vorum sammála fara þessa leið. Þetta eru kostnaðarsamir samningar og við erum einfaldlega hér hjá Kópavogsbæ fara bregðast við því.

Ásdís bendir líka á hærri launum fylgi meiri tekjur fyrir sveitarfélagið og hagræðingarkrafan eigi því eftir lækka. Hún tekur líka skýrt fram fyrirhuguð hagræðing verður ekki blóðugur niðurskurður. Alls ekki, og ég vil ekki draga úr mikilvægri þjónustu gagnvart okkar íbúum. Við verðum horfa heildstætt á stöðuna og finna hvaða leiðir við viljum fara til hagræða. Það hagræða í rekstri er ekki slæmt. Við erum einfaldlega segja við ætlum fara betur með fjármagn skattgreiðenda, íbúanna okkar, og finna leiðir sem við teljum skynsamar í þessum efnum þannig við stöndum áfram vörð um ábyrgan og traustan rekstur fyrir Kópavogsbúa.

Nafnalisti

  • Ágúst Ólafssonfréttamaður
  • Ásdís Kristjánsdóttirbæjarstjóri
  • Ásthildur Sturludóttirbæjarstjóri
  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður
  • Magnús Þór Jónssonformaður Kennarasambands Íslands
  • Ragnar Visageljósmyndari RÚV
  • Regína Ásvaldsdóttirbæjarstjóri
  • Valdimar Víðissonskólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfirði
  • Þór Ægissonmyndatökumaður RÚV

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 1440 eindir í 80 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 69 málsgreinar eða 86,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.