Stjórnmál

Hamas segja Trump setja vopnahlésviðræður í uppnám

Iðunn Andrésdóttir

2025-03-06 18:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Talsmaður Hamas-samtakanna, Hazem Qassem, segir hótanir Donald Trumps Bandaríkjaforseta í garð samtakanna og íbúa Gaza setja vopnahlésviðræður í uppnám.

Forsetinn birti færslu á samfélagsmiðli sínum Truth Social í gærkvöldi og skipaði þar Hamas sleppa gíslum í haldi á Gaza samstundis ellegar fengju þau og íbúar Gaza gjalda.

Í tilkynningu sagði Qassem Hamas hafni alfarið hótunum Trump. Þau væru einungis til þess fallin flækja vopnahlésviðræður og hvetja Ísrael til þess falla frá gefnum loforðum.

Frjáls félagssamtök á borð við Amnesty International og Medical Aid for Palestinians hafa einnig fordæmt hótanir Trumps og segja þau ómannúðleg.

Amnesty segir ummæli Trumps einkennast af svipaðri þjóðarmorðsorðræðu og hafi verið viðhöfð af ísraelskum stórnmálamönnum.

Arabaríkin vilja standa uppbyggingu á Gaza

Vopnahlésviðræður á milli Hamas og Ísraels eru þegar á viðkvæmu stigi en Ísrael hefur farið fram á lengja fyrsta áfanga þess sem endaði formlega 1. mars. Hamas vill seinni áfanginn hefjist á áætluðum tíma.

Egyptar hafa nýverið lagt fram tillögu um uppbyggingu á Gaza með stuðningi Arabaríkjanna sem myndi tryggja Palestínumenn fengju vera þar áfram. Tillagan kallar einnig á Gaza verði tímabundið stjórnað af nefnd óháðra sérfræðinga og friðargæsluliðum.

Trump og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hafa hafnað tillögunni en Frakkar tilkynntu í dag þeir styðji tillöguna því skilyrði uppfylltu Hamas-samtökin fái ekki koma nálægt framkvæmdinni.

Trump vill yfirráð á Gaza

Tillagan var gerð eftir Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði til Bandaríkin fengju yfirráð yfir Gaza og myndu stýra uppbyggingu þar.

Trump lagði til Palestínumenn yrðu fluttir frá Gaza til nágrannaríkjanna Egyptalands og Jórdaníu. Leiðtogar Arabaríkjanna eru afar mótfallnir tillögu Trumps en Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels sagðist styðja hana.

Bandaríkjaforseti birti óvenjulegt og umdeilt myndband af framtíðarsýn sinni á Gaza með aðstoð gervigreindarinnar, sem sýnir meðal annars risavaxna gyllta styttu af Trump sjálfum.

Nafnalisti

  • Amnestytækifæri fyrir Evrópuráðið
  • Benjamín Netanjahúfyrrverandi forsætisráðherra
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Donald Trumps Bandaríkjaforsetaþar gert ráð fyrir 5,7 milljörðum dollara í múrinn sem forsetinn vill reisa á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó
  • Hazem Qassem
  • Medical Aid for Palestinians
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna
  • Trumpskosningabarátta
  • Truth Socialsamfélagsmiðill

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 312 eindir í 17 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 16 málsgreinar eða 94,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.