„Við erum meðvituð um þetta“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-15 12:25

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, segir mál Breiðholtsskóla rosalega flókin og kannski ekkert mikið um úrræði.

Ráðuneytið þó fara stíga fast til jarðar í þessum málaflokki.

Við vorum samþykkkja samkomulag á milli sveitarfélaganna og ríkisins um kostnaðarskiptingu varðandi börn með þriðja stigs vanda, segir ráðherrann.

Við erum fylgjast með

Morgunblaðið og mbl.is hafa fjallað ítarlega um ofbeldis- og eineltisvanda í skólanum síðustu vikur.

Foreldrar hafa kvartað sáran undan því kerfið hafi ekki tekið vandann nógu föstum tökum og kennarar skólans hafa sömuleiðis sagt ríkið og sveitarfélög þurfi bregðast við.

Í viðtali við mbl.is í síðasta mánuði sagði Ásthildur Lóa það til skoðunar hvernig ráðuneytið gæti beitt sér.

Við erum meðvituð um þetta, þetta er líka inni á borði ráðuneytisins, við erum fylgjast með þessu, við erum hjálpa til með lausnir, segir ráðherrann í dag.

Vanræktur málaflokkur

Ásthildur segir málaflokkinn hafa verið vanræktan í langan tíma. S vo ekki meira sagt.

Hún tekur fram hún aðeins búin vera í ráðherrastól í þrjá mánuði en ráðuneytið takast á við vandann sem gríðarlega stór og uppsafnaður.

Verkefnið taki því sinn tíma.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 223 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 92,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,54.