Segir að Manchester United hafi gert risastór mistök - ,,Ég var steinhissa"

Victor Pálsson

2025-03-30 16:07

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Manchester United gerði risastór mistök síðasta sumar sögn fyrrum leikmanns liðsins, Joe Jordan sem er 73 ára gamall í dag.

Jordan þekkir það vel færa sig frá Englandi til Ítalíu líkt og McTominay gerði en síðarnefndi var seldur til Napoli í fyrra.

Miðjumaðurinn hefur staðið sig mjög vel hjá sínu nýja liði og gæti United líklegast notað hans krafta í dag eftir erfiðleika í vetur.

Ég myndi segja það Scott McTominay hafi haft mun meiri áhrif á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu en ég gerði, sagði Jordan.

Hann er miklu vinsælli en ég var á mínum tíma. Ég náði vel saman með stuðningsmönnum Milan en það tók mig tíma aðlagast fótboltanum.

Ég var steinhissa þegar United ákvað láta Scott fara, ég þekki ekki alla söguna en mínu mati var hann gera fína hluti hjá félaginu.

Hjá Napoli er hann hins vegar á öðru stigi, hann er mjög stöðugur og er skora mörk ásamt því leggja upp.

Manchester United gerði stór mistök með því sleppða honum og Napoli græddi á því.

Nafnalisti

  • Joe Jordan
  • Manchester Unitedenskt knattspyrnufélag
  • McTominaymikilvægur hlekkur í liði Manchester United
  • Napoliítalskt stórlið
  • Scotteinn vinsælasti rappari heims
  • Scott McTominaymiðjumaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 199 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,74.