„Þetta hefur ekkert með 48 daga að gera“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-19 15:39

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Sitt sýnist hverjum um drög Hönnu Katrínar Friðrikssonar atvinnuvegaráðherra breytingum á reglugerð um strandveiðar sem kynnt voru nýverið í samráðsgátt stjórnvalda. Hljóta drögin meðal annars gagnrýni fyrir taka fyrir makar, systkini, vinir eða börn og foreldrar geta stundað strandveiðar með jafnan eignarhlut í bátnum sem nýttur er.

Í síðustu viku sagði Hanna Katrín ekki mun takast afgreiða frumvarp um breytingar á lögum sem myndi tryggja öllum strandveiðibátum 48 veiðidaga nægilega snemma til það myndi gilda um veiðar sumarsins líkt og ríkisstjórnin boðaði í stefnuyfirlýsingu sinni. Þess í stað boðaði hún reglugerðarbreytingar sem ættu miða því tryggja bátunum þennan fjölda veiðidaga.

Þetta hefur ekkert með 48 daga gera, segir Magnús Þór Hafsteinsson í umsögn sinni en hann er fyrrverandi starfsmaður þingflokks Flokks fólksins og gerir út Orminn Langa AK-64.

Hann vísar til orða ráðherra um boðaðar reglugerðarbreytingar myndu styðja við markmið um tryggja strandveiðisjómönnum 48 veiðidaga í sumar.

Breytingarnar sem lagðar eru til taka til þriggja þátta. Í fyrsta lagi sett verði umsóknarfrestur fyrir strandveiðileyfi 15. apríl ár hvert, í öðru lagi sem er lögskráður á bát fyrir strandveiðar þurfi eiga að minnsta kosti 51% hlut í bátnum og í þriðja lagi ítrekuð skylda til skila aflaupplýsingum stafrænt til Fiskistofu áður en bátur kemur bryggju.

Fyrsti liður er allt í lagi til gefa svigrúm til fara í saumana á eignarhaldi áður en leyfi eru gefin út. Annar liður er skref í rétta átt en ég hefði viljað ganga enn lengra. Þriðji liður er hreinn óþarfi og ætti fella alfarið burt úr reglum um strandveiðar. Hvergi er sjáanlegt í þessari reglugerð hún til þess fallin tryggja 48 daga á strandveiðum eins og ráðherrann boðaði, segir Magnús Þór í sinni umsögn.

Hann viðurkennir þó takmarkanir í tengslum við eignarhald geta dregið úr þeim fjölda sem stunda strandveiðar og því verði mögulega meira til skiptanna í strandveiðipottinum svokallaða.

Vert er geta þess Hanna Katrín hefur einnig boðað breytingar á reglugerð um veiða atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025, en reglugerð felur í sér ráðstöfun aflaheimilda.

Taka fyrir samstarf

Alls hafa borist 64 umsagnir hingað til og snýst fjöldi umsagna um eignarhald og segir Karen Elísabet Stephensen Halldórsdóttir í umsögn sinni skilyrðin sem lagt er upp með búi til ákveðið ójafnrétti í tilfelli báts sem er í eigu félags maka eða félaga.

Annar þeirra getur þó bara verið skráður sem skipstjóri í einu. Þetta skapar ójafnræði og er í raun ósanngjarnt fyrir þann sem ekki getur skráð sig á leyfið en er til jafns skuldbundinn fyrir skuldum og öðrum ábyrgðum. Til þess þetta gerlegt þarf viðkomandi gefa eftir jafnan hlut sinn í félagi og skapa þannig ójafnvægi. Í raun er miklu betra og sanngjarnara krafan lágmarki 50% eignarhlutur þannig stuðla eðlilegum samskiptum og valdahlutfalli innan félags, segir Karen.

Svipaða sögu segir Fannar Eyfjörð Skjaldarson. eigum við hjónin fyrirtækið saman 50% hvort, ég en konan sér um bókhald og ofl. í landi, er það réttlæti skerða eignarhlut annars hjóna til ég geti róið? Þetta er sami lögaðili, sama skip, sami skipstjóri og sama eignarhald og síðustu ár á strandveiðum, hvað er unnið með því breyta eignarhaldi um 1%?

Hefur það þá verið litið hornauga í þessu kerfi hingað til feðgar, mæðgin, bræður, systur eða vinir eiga saman bát 50% hvor og annað hvort skipst á róa eða ekki? spyr Magnús Kristján Guðjónsson. Þetta myndi henta mér og mínum syni illa þar sem ég þarf þá selja honum 1% eða hann mér 1%, segir hann.

Vilja herða skilyrðin

Þó nokkur dæmi eru um umsagnir séu á þann veg skilyrði um eignarhald ættu evra mun meiri en lagt er til.

Menn eru þegar farnir breyta eignarhaldi á bátum, skýlaus krafa ætti vera 100 prósent eignarhald í bátnum nema ef um hjón ræða sem eiga þá bát, útgerð saman til helminga. Annars finna menn alltaf leiðir fram hjá þessu, segir Sigurður Haukur Eiðsson.

Ef tveir eða jafnvel fleiri aðilar eiga bát saman eru þeir örugglega í annarri vinnu og engin glóra taka kvóta af atvinnusjómönnum til láta menn í fullri vinnu annarsstaðar hafa hann, sérstaklega þar sem strandveiðifiskur gefur fast af helmingi minna af sér heldur en ef t.d. frystitogari veiddi hann á öðrum árstíma. Fiskurinn er koma úr hrygningu og er nálægt þremur mánuðum fyrri styrk, sem sagt maí, júní og júlí, segir hann.

Kristján Rafn Guðmundsson telur einnig herða mætti skilyrði til róa.

Líst vel á þessar tillögur varðandi 51% eignarhaldið mætti þess vegna vera 80%. Það mætti bæta við sami aðili yrði vera prókúruhafi ef um lögaðila ræða. Reyna þarf með öllum tiltækum ráðum koma þessu þannig fyrir eigendur rói sjálfir sínum bát, segir hann í umsögn sinni.

Aðrir fagna

Ekki eru þó allir ósáttir við drögin og fagnar Róbert Grétar Gunnarsson lögð áhersla á einföld atriði til gera kerfið skilvirkt, sanngjarnt og fyrirsjáanlegt. Allt atriði sem skipta raunverulegu máli og er góð byrjun á betrumbættu framtíðarskipulagi strandveiða.

Vel gert! skrifar Róbert Grétar.

Nafnalisti

  • Fannar Eyfjörð Skjaldarsonbílstjóri
  • Hanna KatrínFriðriksson
  • Karennafn
  • Karen Elísabet
  • Kristján Rafn Guðmundsson
  • Magnús Kristján Guðjónsson
  • Magnús Þór Hafsteinssonritstjóri Vesturlands
  • Róbert Grétar Gunnarssonyfirstýrimaður á Baldri
  • Sigurður Haukur Eiðsson

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 938 eindir í 39 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 29 málsgreinar eða 74,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,60.