Heiða Björg borgarstjóri: Markaðurinn þarf ramma – mann langar að hafa eitthvað fallegt að horfa á

Eyjan

2025-03-24 16:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Reglur og rammar verða gilda um skipulag byggðar og einstakra húsa í borginni. Markaðurinn verður hafa skýrar reglur til fara eftir og ekki er hægt koma eftir á og ætla breyta. Þetta sýna m.a. mistök sem gerð hafa verið í uppbyggingu og þar nefna tiltekið grænt hús í borginni. Þétting byggðar gengur út á bæta lífið fyrir fólkið í borginni, minnka ferðatíma og gæra þjónustu nær fólkinu. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjórinn í Reykjavík, er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Hægt er hlusta á brot úr þættinum hér:

Please enable JavaScript [[play-sharp-fill

EyjanHeiða Björg4

Kannski hefur svolítið gleymst í umræðunni um þéttingarstefnuna af hverju er verið þétta, segir Heiða Björg. Hún heldur áfram og segir stundum haldið af stað með verkefni en markmiðið kunni svo gleymast. Markmiðið er auðvitað fleiri íbúar búi nálægt hver öðrum af því þá fáum við þjónustu inn í hverfin. Þá fáum við meiri samskipti og það er það sem gerir fólk hamingjusamt og öruggt í lífinu. Við erum bara hópdýr, manneskjan. Fólk sem sér fólk út um gluggann hjá sér er öruggara á sínu heimili. Það eru einhverjar rannsóknir sem sýna það.

Hún segir þéttingu byggðar m.a. ganga út á minnka ferðatíma. Það eykur líka lífsgæði ef þú þarft ekki ferðast langa vegu til dæmis til vinnu eða sækja menningu og annað. Og það er auðvitað tilgangurinn. Borgin var of dreifð til þess bera þessa þjónustu inni í hverfunum og íbúarnir hafa kvartað yfir því þjónustan hafi verið hverfa svolítið úr hverfunum inn í miðlæga kjarna sem þeir þurftu þá keyra í.

Heiða Björg segir fólk vilja búa í hverfi sem hafi sinn sjarma. Og þess vegna var farið í þetta, auðvitað til þess bara þétta borgina, gera hana einhvern veginn lífvænlegri og meira lifandi. Það þarf auðvitað vera jafnvægi þarna. , . Þetta þarf gera með íbúum og ég held ég get alveg tekið undir það á einhverjum reitum er þéttingin dálítið mikil. Og það er þessi jafnvægislist. Þess vegna munum við klára það núna búa til borgarhönnunarstefnu sem setur reglur sem uppbyggingaraðilar þurfa hafa. Til dæmis bara varðandi birtu inn í íbúðir, það séu gluggar.

Hún segir hægra fólk tala mikið um það allt of mikið af reglum og allt of mikið. Svo verða, ég vil leyfa mér segja mistök. Bara eins og er verið ræða um núna um ákveðið hús í borginni, grænt hús. Þá er kallað eftir ábyrgð borgarinnar, ábyrgð borgarinnar setja svona skilmála. Hún segir ekki þýða koma eftir á og ætlast til þess uppbyggingaraðilar breyti húsum sem búið er byggja. Þeim beri engin skylda til breyta húsum sem séu byggð í samræmi við skilmála og reglur. Ekkert gildi hafi breyta skilmálunum eftir húsið er risið.

Heiða Björg segir ekki hægt treysta markaðnum til þess gera allt fullkomið án reglugerða og skýrra ramma.

Það þarf reglur, það þarf ramma utan um hlutina?

, við þurfum gera meiri ramma og ég held þessu verði örugglega mótmælt og sagt þetta allt of íþyngjandi og allt, en ég held borgarbúar vilji borg sem er gott búa í, sem er falleg, sem uppfylli þessi skilyrði. Sérstaklega þar sem atvinnulífið og íbúðabyggðin mætast. Mann langar hafa eitthvað fallegt horfa á.

Hægt er hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér:

Einnig er hægt hlusta á Spotify.

Nafnalisti

  • Heiða Björg Hilmisdóttirformaður
  • Ólafur Arnarsonfyrrverandi formaður Neytendasamtakanna
  • Pleasevinnuheiti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 647 eindir í 41 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 34 málsgreinar eða 82,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.