Haukur til Rhein-Neckar Löwen

Jóhann Páll Ástvaldsson

2025-03-12 16:13

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Mummi Lú

Landsliðsmaðurinn í handbolta Haukur Þrastarson mun ganga til liðs við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen. Hann mun ganga til liðs við þýska liðið frá rúmenska liðinu Dinamo Búkarest tímabilinu loknu.

Haukur var í ár hjá rúmenska liðinu og var þar áður í fjögur ár hjá pólska liðinu Kielce. Haukur er 23 ára gamall og hefur skorað 21 mark í 18 landsleikjum.

Nafnalisti

  • Dinamo BúkarestRúmenía
  • Haukur Þrastarsoníslenskur landsliðsmaður
  • Kielcepólskt stórlið
  • Mummi Lúljósmyndari
  • Rhein-Neckar LöwenÍslendingalið

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 62 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 80,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.