Ásthildur Lóa ætlar lengra með málið gegn ríkinu

Alexander Kristjánsson

2025-03-12 16:03

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, gerir ráð fyrir áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði í morgun íslenska ríkið af kröfu Ásthildar og eiginmanns hennar.

Hjónin stefndu ríkinu vegna vinnubragða sýslumanns við uppboð á húsi hennar árið 2017. Húsið var boðið upp vegna skuldar þeirra við Arion banka. Hjónin vildu meina sýslumaður hefði með uppboðinu haft af þeim 10,6 milljónir króna, þar sem ekki hefði verið tekið tillit til fyrningar vaxta þegar andvirði hússins var skipt milli bankans og þeirra.

Ég geri fastlega ráð fyrir því við munum áfrýja, segir Ásthildur í samtali við fréttastofu.

Það sem ég vil fram með þessu er kerfið vinna fyrir fólkið í landinu en ekki sjálft sig.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 126 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.