Stjórnmál

Kristrún segist fyrst hafa heyrt sannleikann í dag

Valur Grettisson

2025-03-20 22:54

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segist hafa fyrst heyrt af sannleiksgildi máls Ásthildar Lóu Þórsdóttur í dag, viku eftir erindi barst um fund með forsætisráðherra og barna- og menntamálaráðherra. Þetta kom fram á fundi í forsætisráðuneytinu klukkan níu í kvöld.

Kristrún sagði þá Ásthildur Lóa hafi verið boðuð á fund með forsætisráðherra í dag þar sem barna- og menntamálaráðherra gerði hreint fyrir sínum dyrum, sem var hún hefði átt í sambandi við barnungan dreng fyrir um 35 árum síðan. Þá var drengurinn fimmtán ára og hún 22 ára. Ásthildur varð ólétt í kjölfarið og eignaðist barn með drengnum.

Svo virðist sem málið hafi farið leynt, en erindi barst óvænt inn til forsætisráðuneytisins fyrir viku síðan þar sem óskað var eftir fundi með forsætisráðherra vegna málefna barna- og menntamálaráðherra. Var sem sendi beiðnina spurður hvort Ásthildur Lóa mætti vera viðstödd þann fund, og féllst viðkomandi á það. Í kjölfarið

Skráðu þig inn til lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.

Innskrá með Facebook Innskrá með notanda Stofna aðgang

Leiðbeiningar nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Facebook Innskrá
  • Kristrún Frostadóttirformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 197 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 84,6%.
  • Margræðnistuðull var 1,81.