Reynslumikill Finni ráðinn sem landsliðsþjálfari

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson

2025-03-31 13:01

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Salminen tekur við þjálfun landsliðsins af Benedikt Guðmundssyni sem lét af störfum eftir síðustu undankeppni. Pekka Salminen er 62 ára Finni sem hefur mikla reynslu af þjálfun.

Hann var landsliðsþjálfari finnska kvennalandsliðsins á árunum 20152023 en hefur einnig verið aðstoðarþjálfari finnska karlalandsliðsins, auk þess þjálfa félagslið og yngri landslið Finna.

Stefnan sett á lokakeppni EM

Markmið Finnans er koma íslenska landsliðinu í lokakeppni Evrópumóts, á Eurobasket. Það er þó langtíma markmið og því gerður fjögurra ára samningur við Salminen svo hann hafi góðan tíma til koma sínum hugmyndum og aðferðafræði inn í liðið.

Salminen er jafnframt starfsmaður finnska körfuboltasambandsins og vinnur þar í afreksmálum. Hann mun áfram starfa þar, en KKÍ fékk góðfúslegt leyfi frá finnska sambandinu til þess ráða Salminen sem landsliðsþjálfara Íslands.

Nafnalisti

  • Benedikt Guðmundssonþjálfari
  • Finnaafstaða þeirra til Kúrda
  • Finnursonur Finns, bónda þar Magnússonar, b
  • Pekka Salminen

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 137 eindir í 8 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.