Trump og Pútín ræða Úkraínu í dag

Hugrún Hannesdóttir Diego

2025-03-18 05:39

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Til stendur Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti fundi símleiðis snemma í dag til ræða möguleg stríðslok í Úkraínu.

Bandaríkjamenn hafa lagt fram tillögu þrjátíu daga vopnahléi í Úkraínu sem Úkraínumenn hafa sagst reiðubúnir samþykkja. Pútín hefur sagst vera hlynntur vopnahléi, ákveðnum skilyrðum uppfylltum, en hefur ekki skýrt hver þau eru.

Trump sagði í gær hann væri vongóður um samkomulag næðist. Pútín hefði þegar samþykkt mörg atriði samkomulagsins.

Pútín og Trump árið 2019. AP/Susan Walsh

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Susan Walsh
  • Vladimír Pútínforseti

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 88 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 85,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,55.