Stjórnmál

Al­þingi hafi átt að vera upp­lýst

Berghildur Erla Bernharðsdóttir

2025-04-02 20:02

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Utanríkisráðherra telur Alþingi hafi átt vera upplýst um viðauka á varnarsamningi Íslands og Bandaríkjanna, sem gerður var fyrir ríflega sjö árum. Af þessu þurfi draga lærdóm. Hún gerir hins vegar engar athugasemdir við viðaukann og vill auka varnarsamstarf við Bandaríkin og önnur ríki.

Í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV í gær kom fram viðauki, við varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna, hafi verið gerður árið 2017 án þess Alþingi hafi verið upplýst hann.

Í viðaukanum, er í nítján liðum er m.a. talið upp hvaða heimildir Bandaríkjaher hefur til athafna sig við varnir landsins. Til mynda er kveðið á um herinn og verktakar á hans vegum hafi óhindraðan aðgang varnarsvæðum sínum eða því sem kallað er Operating Locations. Embættismaður utanríkisráðuneytisins undirritar svo samninginn fyrir hönd Íslands.

Mundi ekki eftir þessum þætti málsins

Rósa Björk Brynjólfsdóttir fyrrverandi þingmaður í utanríkismálanefnd Alþingis á þessum tíma furðaði sig á því í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag nefndin hafi ekki verið upplýst á sínum tíma.

Guðlaugur Þór Þórðarson þáverandi utanríkisráðherra mundi ekki eftir þessu tiltekna máli í hádegisfréttum en fagnaði því öryggis- og varnarmál væru rædd.

Ég man ekki eftir þessum þætti málsins. En það var ekki verið leyna neinu fyrir þing eða þjóð, sagði Guðlaugur í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Þurfi upplýsa Alþingi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra gerir ekki athugasemdir við viðaukann frá 2017 en segir mikilvægt Alþingi upplýst við afgreiðslu slíkra mála.

Það þarf gæta vel því upplýsa alltaf utanríkismálanefnd og Alþingi um helstu breytingar og áherslur í svona málum. Það virðist hafa skort á utanríkismálanefnd hafi verið upplýst í þessu máli og við lærum af því, segir Þorgerður.

Þorgerður segir mikilvægt rýna enn frekar í varnarsamninginn. Hann þurfi til mynda yfir netárásir og skemmdarverk á innviðum á sjó og landi.

Það er eðlilegt við tökum það upp í samtölum við Bandaríkin og aðrar vinaþjóðir innan Nató, segir Þorgerður.

Nafnalisti

  • Guðlaugur Þór Þórðarsonloftslagsráðherra
  • Operating Locations
  • Rósa Björk Brynjólfsdóttirfyrrverandi þingmaður Vinstri grænna
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 336 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 94,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.