Stjórnmál
„Bandalag hinna viljugu“ á leiðtogafundi í París
Björn Malmquist
2025-03-27 09:56
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
EPA
Leiðtogar næstum þrjátíu ríkja, þar á meðal Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, sitja fund í París í dag, þar sem rætt verður um leiðir til að tryggja öryggi Úkraínu og stöðuna í friðarviðræðunum sem staðið hafa yfir að undanförnu í Sádí-Arabíu. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu er á fundinum, en meðal annarra leiðtoga eru Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, og Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu.
Nafnalisti
- Giorgia Meloniforsætisráðherra Ítalíu
- Keir Starmerleiðtogi Verkamannaflokksins
- Kristrún Frostadóttirformaður
- Volodymyr Zelenskyforseti Úkraínu
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 66 eindir í 3 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,81.