Rússar segja starfsfólki íslenska sendiráðsins ekki hafa verið ógnað

Iðunn Andrésdóttir

2025-03-21 09:44

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Maria Zakharova, talskona rússneska utanríkisráðuneytisins, skellti upp úr á blaðamannafundi í gær, spurð hvort starfsfólki íslenska sendiráðsins í Moskvu hafi verið ógnað.

Leyfðu mér segja þér satt. Þetta er auðvitað lygi, það liggur fyrir, sagði Zakharova.

Morgunblaðið greindi fyrst frá og vísaði í frétt Pravda.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, greindi fréttastofu frá því á dögunum starfsfólki íslenska sendiráðsins hefði verið ógnað með ýmsum hætti og ekki hefði verið hægt tryggja öryggi þeirra í Moskvu. Það hefði spilað inn í lokun sendiráðsins en hefði þó ekki verið meginástæða ákvörðunarinnar.

Ísland þjáist af Rússafóbíu

Núverandi utanríkisráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tók undir með Þórdísi og sagði friðhelgi starfsfólks sendiráðsins hafi verið gróflega brotin.

Spurð um ummæli núverandi og fyrrverandi utanríkisráðherra sagði Zakharova augljóst þær hefðu gert það til þess sýna hollustu sína við Atlantshafsbandalagið og andrússneska stefnu Vesturlandanna.

Ákvörðunin um loka sendiráðinu hafi valdið óbætanlegu tjóni á samstarfi milli þjóðanna enda ljóst Ísland þjáist af Rússafóbíu og styðji við ný-nasista í Kænugarði.

Sagði hún jafnframt þeim hefðu ekki borist neinar kvartanir frá íslenskum stjórnvöldum um ógnir eða hótanir gegn íslenska sendiráðinu eða starfsfólki þess.

Nafnalisti

  • Maria Zakharovatalskona rússneska utanríkisráðuneytisins
  • Pravdaveitinga- og skemmtistaðarins
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttirnýsköpunarráðherra
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 207 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,55.