Hildur og Amanda koma aftur inn í landsliðshópinn

Óðinn Svan Óðinsson

2025-03-19 13:18

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í fótbolta hefur gefið út 23 manna leikmannahóp fyrir leikina gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni. Leikirnir verða báðir hér heima, dagana 4. og 8. apríl.

Amanda og Hildur koma inn

Þorsteinn gerir tvær breytingar eru á hópnum frá leikjunum gegn Sviss og Frakklandi í febrúar. Þær Hildur Antonsdóttir og Amanda Andradóttir sem voru fjarverandi vegna meiðsla koma aftur inn í hópnum en þær Bryndís Arna Níelsdóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir detta út.

RÚV/Mummi Lú

Hópurinn

Telma ÍvarsdóttirGlasgow Rangers-12 leikir

Fanney Inga BirkisdóttirBK Häcken-8 leikir

Cecilía Rán RúnarsdóttirInter Milan-15 leikir

Guðný ÁrnadóttirKristianstads DFF-36 leikir

Ingibjörg SigurðardóttirBröndby IF-70 leikir, 2 mörk

Glódís Perla ViggósdóttirBayern Munich-134 leikir, 11 mörk

Guðrún ArnardóttirFC Rosengard-47 leikir, 1 mark

Natasha Moraa AnasiValur8 leikir, 1 mark

Sædís Rún HeiðarsdóttirValerenga-15 leikir

Berglind Rós ÁgústsdóttirValur16 leikir, 1 mark

Alexandra JóhannsdóttirKristianstads DFF-51 leikur, 6 mörk

Andrea Rán HauksdóttirTampa Bay Sun-14 leikir, 2 mörk

Katla TryggvadóttirKristianstads DFF-5 leikir

Karólína Lea VilhjálmsdóttirBayer Leverkusen-49 leikir, 11 mörk

Dagný BrynjarsdóttirWest Ham-115 leikir, 38 mörk

Hildur AntonsdóttirMadrid CFF-22 leikir, 2 mörk

Sandra María JessenÞór/KA49 leikir, 6 mörk

Hafrún Rakel HalldórsdóttirBröndby IF-15 leikir, 1 mark

Sveindís Jane JónsdóttirVfL Wolfsburg-46 leikir, 12 mörk

Hlín EiríksdóttirLeicester City-45 leikir, 6 mörk

Emilía Kiær ÁsgeirsdóttirRB Leipzig-6 leikir

Amanda Jacobsen AndradóttirFC Twente-23 leikir, 2 mörk

Áslaug Munda GunnlaugsdóttirBreiðablik18 leikir

Nafnalisti

  • Alexandra Jóhannsdóttirlandsliðskona
  • Amandadóttir Andra Sigþórssonar sem spilaði á
  • Amanda Jacobsen Andradóttiríslensk landsliðskona
  • Andrea Rán HauksdóttirBreiðablik
  • Ásdís Karen Halldórsdóttirleikmaður Vals
  • Áslaug Munda GunnlaugsdóttirBreiðablik
  • Bayern Munichþýskt stórveldi
  • Berglind Rós Ágústsdóttirfyrirliði Fylkis
  • BK Häckensænskt úrvalsdeildarfélag
  • Bröndby IF
  • Bryndís Arna Níelsdóttirmarkadrottning
  • Cecilía Rán Rúnarsdóttirmarkvörður
  • Dagný Brynjarsdóttirlandsliðskona
  • Emilía Kiær Ásgeirsdóttir
  • Fanney Inga Birkisdóttirmarkvörður Vals
  • FC Rosengard
  • FC Twentehollenskt félag
  • Glasgow Rangersskoskt stórlið
  • Glódís Perla Viggósdóttirlandsliðskona
  • Guðný Árnadóttirhægri bakvörður
  • Guðrún Arnardóttirlandsliðskona
  • Hafrún Rakel HalldórsdóttirBreiðablik
  • Hildurtónlistarkona
  • Hildur Antonsdóttirmiðjumaður
  • Hlín Eiríksdóttiríslensk landsliðskona
  • Ingibjörg Sigurðardóttirlandsliðskona
  • Inter Milanítalskt stórlið
  • Karólína Lea Vilhjálmsdóttirlandsliðskona
  • Katla Tryggvadóttirefnilegasti leikmaður deildarinnar í fyrra
  • Kristianstads DFFÍslendingalið
  • Leicester Cityenskt knattspyrnufélag
  • Madrid CFF
  • Mummi Lúljósmyndari
  • Natasha Moraa Anasifyrirliði Keflavíkur
  • Sædís Rún HeiðarsdóttirStjörnukona
  • Sandra María Jessenfyrirliði Þórs KA
  • Sveindís Jane Jónsdóttirlandsliðskona
  • Tampa Bay Sun
  • Telma Ívarsdóttirmarkvörður
  • Valerenganorskt félag
  • ValurÍslandsmeistari
  • VfL Wolfsburgþýskt lið
  • West Hamenskt úrvalsdeildarlið
  • Þórlangvinsælasta annað eiginnafnið hjá drengjum en þar á eftir Freyr og Máni
  • Þorsteinn Halldórssonlandsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 266 eindir í 30 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 29 málsgreinar eða 96,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,59.