Tollarnir skárri en reiknað var með

Ritstjórn mbl.is

2025-04-04 06:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Við höfðum gert greiningar á því sem við töldum myndi gerast en svo fór þetta betur en við reiknuðum með og nokkuð öðruvísi, segir Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra um tollana sem Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti í fyrradag.

Trump tilkynnti 10% lágmarkstollur yrði lagður á allar innfluttar vörur til Bandaríkjanna og fellur Ísland þar undir. 20% tollur verður lagður á allar vörur innfluttar frá Evrópusambandinu (ESB). Aðspurður hvort það felist einhver tækifæri í því lenda í lægsta tollflokki segir hann það þurfi skoða.

Við höfðum kannski ekki ímyndunarafl í það yrði svona mikill munur á milli okkar og helstu viðskiptaþjóða. Það er bara greining sem við þurfum fara í núna þegar við vitum nákvæmlega hvernig þetta er, segir Daði.

Sigurður Hannesson, formaður Samtaka iðnaðarins (SI), segir í samtali við Morgunblaðið ytri skilyrði séu versna. Bandaríkin hafa verið vaxandi markaður fyrir íslenskar vörur þannig þetta er áhyggjuefni fyrir útflutninginn.

Eru einhver tækifæri í þessu?

Það verður auðvitað koma í ljós. Það er rétt hlutfallslega komum við betur út úr þessu en ýmis önnur ríki þannig það kann skapa einhver tækifæri, segir Sigurður en bætir við með tímanum minnki vonandi óvissan. Hann segir tvennt skipta SI máli á þessari stundu; stjórnvöld rói því öllum árum koma í veg fyrir Ísland lendi í tollum gagnvart ESB og stjórnvöld hugi því efla samkeppnishæfni iðnaðarins og atvinnulífsins.

Þá erum við auðvitað horfa á þætti eins og regluverk, eftirlit, skatta og gjöld. Við horfum á skilyrði til rannsóknar og þróunar, sem hafa verið hagfelld og verða vera það áfram. Við erum horfa á raforkumál, svo dæmi séu tekin, segir hann.

Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins fundaði í gær með staðgengli sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi vegna málsins en Morgunblaðið fékk ekki svör um niðurstöðu fundarins.

Lesa meira um málið í Morgunblaðinu í dag og í nýja Mogga-appinu

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Sigurður Hannessonframkvæmdastjóri

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 357 eindir í 17 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 17 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.