Sæki samantekt...
Frá miðnætti hafa mælst um sex hundruð skjálftar í kvikuganginum á Reykjanesskaga. Skjálftarnir dreifast nokkuð jafnt frá Stóra Skógfelli og norður fyrir Keili.
Engin virkni hefur sést á gossprungunni sem opnaðist norðan Grindavíkur þann 1. apríl en enn má greina glóð í nýja hrauninu og rýkur upp úr því á mörgum stöðum.
RÚV/Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir
Nafnalisti
- Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttirfréttamaður
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 54 eindir í 4 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,52.