Stjórnmál

„Ráðuneytið brást“

Sunna Karen Sigurþórsdóttir

2025-03-21 19:54

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Konan sem sendi forsætisráðuneytinu erindi um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur segir ráðuneytið hafa brugðist algjörlega, öllum aðilum máls. Þá það ekkert annað en trúnaðarbrot hafa upplýst Ásthildi Lóu um hver það var sem sendi erindið.

Góðan daginn. Ég bið um stuttan fund með Kristrúnu Frostadóttur en það varðar Ásthildi Lóu Þórsdóttur. Komma. Það er í góðu lagi hún sitji líka fundinn. Komma. Ef Kristrún vill það. Punktur. Liggur á. Ég er ekki bjóða Ásthildi Lóu á fundinn.

Ólöf Björnsdóttir er fyrrverandi tengdamóðir Eiríks Ásmundssonar, barnsföður Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Eiríkur bjó á heimili hennar fyrir margt löngu og Ólöf segir það hafi verið erfitt horfa upp á það hann fengi ekki umgangast son sinn og Ásthildar. Henni hafi því misboðið þegar Ásthildur Lóa tók við embætti barnamálaráðherra.

Mér ofbýður hún þarna. Algjörlega.

Hún sendi því tölvupóst til forsætisráðuneytisins eftir hringdi til þess ganga úr skugga um haldinn yrði trúnaður um hann.

Hvert get ég sent til þess ða það fullur rúnaður um málið? Hvert get ég sent? þú getur sent á og ég sagði bíddu er algjör trúnaður þar? Fer það ekki neitt um um ? Ég vil gjarnan vernda-þetta er erfitt og leiðinlegt-og ég fór aðeins út í það ég væri vernda. Algjör trúnaður, segir Ólöf.

Það kom henni því í opna skjöldu þegar hún fékk símtal frá Ásthildi Lóu, og ekki síður þegar hún bankaði upp á klukkan tíu kvöldi til.

Ég var bara svo rasandi, af hverju hringdi ekki ráðuneytið og sagði, hún veit nafnið þitt? Eða megum við gefa upp nafnið þitt? hún hafa samband við þig? Mér fannst ráðuneytið algjörlega hafa brugðist frá a-ö.

Ég lít algjörlega á þetta sem trúnaðarbrot. Hugsaðu þér ef ég væri viðkvæm kona, sem væri reyna koma á framfæri einhverju stóru máli. kona þurfi segja af sér ráðherraembætti af því hún svaf hjá unglingspilti. Þetta er stórmál. Ég var vernda hana-trúirðu því? Ég var vernda hana með því reyna fund hjá Kristrúnu og hún mætti koma inn og ég skyldi feisa hanaaf hverju ég vildi hún færi og svo ætti hún bara fara þegjandi og málið væri dautt. Nei. Ráðuneytið brást ekki bara mér og Eiríki, þau brugðust henni líka.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Eiríkur Ásmundsson
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Ólöf Björnsdóttir

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 440 eindir í 36 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 29 málsgreinar eða 80,6%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.