Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð

Ritstjórn mbl.is

2025-03-29 16:32

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Alvarlegur skortur á lækningabúnaði hefur hamlað viðbragðsaðilum og heilbrigðisstarfsfólki við hlúa þeim sem slösuðust í jarðskjálftanum sem reið yfir Mjanmar í gærmorgun, samkvæmt mannúðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna. AFP-fréttastofan greinir frá.

Staðfest er yfir 1.600 hafa fundist látnir eftir skjálftann, sem var um 7,7 stærð, og þúsundir eru slasaðir. Þá eru hundruð manna taldir fastir undir rústum bygginga og mikil þörf er fyrir mannúðaraðstoð.

Meðal þess sem vantar til sinna slösuðum eru búnaður til veita fyrstu hjálp og stöðva blæðingar, blóðbirgðir, deyfi- og svæfingarlyf, sem og önnur lyf. Einnig vantar tjöld fyrir heilbrigðisstarfsfólk.

Skjálftinn hafi einnig áhrif í nágrannalöndum, en staðfest er 11 manns hafa látist í Bangkok og minnsta kost 50 verkamanna er saknað eftir háhýsi á byggingarstigi hrundi vegna skjálftans í gær.

Nafnalisti

  • AFP-fréttastofanbirtir útreikningar um mataröryggi í 118 fátækari ríkjum heims

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 141 eind í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,56.