Beint: Mikilvægi framkvæmda rædd á ársfundi Samorku

Ritstjórn mbl.is

2025-03-19 13:15

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ársfundur Samorku, sem eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, verður haldin í Silfurbergi í Hörpu klukkan 13:30 í dag. Á fundinum verður rætt um mikilvægi framkvæmda fyrir komandi kynslóðir, áskoranir í fjármögnun og skipulagi og hvernig þær eru samofnar efnahagslegum hagsmunum þjóðarinnar, loftlagsmarkmiðum og lífsgæðum almenning.

Hægt verður fylgjast með fundinum í beinu streymi hér fyrir neðan:

Á meðal gesta verður Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis- orku- og loftlagsráðherra.

Á ársfundinum koma fram:

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra

Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku

Nýkjörinn stjórnarformaður Samorku

Auk þess munu koma fram:

Árni Hrannar Haraldsson, framkvæmdastjóri ON

Baldur Hauksson, deildarstjóri tækniþróunar hjá ON

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða

Eyþór Björnsson, forstjóri Norðurorku

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,

Kristín Soffía Jónsdóttir, framkvæmdastjóri þróunar og framtíðar hjá RARIK

Magnús Kristjánsson, forstjóri Orkusölunnar

Páll Erland, forstjóri HS Veitna

Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna

Svandís Hlín Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskipta- og kerfisþróunar hjá Landsneti

Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku

Nafnalisti

  • Árni Hrannar Haraldssonframkvæmdastjóri ON
  • Baldur Hauksson
  • Elías Jónatanssonorkubússtjóri Orkubús Vestfjarða
  • Eyþór Björnssonforstjóri Norðurorku
  • Finnur Beckframkvæmdastjóri Samorku
  • Harpatónlistar og ráðstefnuhús
  • Hörður Arnarsonforstjóri
  • Jóhann Páll Jóhannssonfyrrverandi blaðamaður á Stundinni
  • Kristín Soffía Jónsdóttirframkvæmdastjóri Klaks—Icelandic Startups
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Magnús Kristjánssonframkvæmdastjóri Orkusölunnar
  • ONdótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur
  • Páll Erlandforstjóri HS Veitna
  • Sólrún Kristjánsdóttirframkvæmdastjóri Veitna
  • Svandís Hlín Karlsdóttirframkvæmdastjóri viðskipta- og kerfisþróunar
  • Tómas Már Sigurðssonforstjóri HS orku

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 154 eindir í 21 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 90,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,30.