Íþróttir

Fram nálgast toppinn eftir sigur á Valskonum

Anna Sigrún Davíðsdóttir

2025-03-15 20:05

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Það var toppslagur í Olísdeild kvenna þegar Fram vann Val 2826. Leikurinn var mjög jafn en mest munaði einu marki á liðunum þangað til á 38. mínútu þegar Fram komst tveimur mörkum yfir í stöðunni 1715. Þá jafnaði Valur leikinn á ný og tók tveggja marka forystuna sín megin. Þegar tíu mínútur lifðu leiks var staðan hnífjöfn 24-24. Framkonur gáfu þá í og unnu lokum tveggja marka sigur.

Darija Zecevic varði þrettán skot í leiknum. Mummi Lú

Fram er því ansi nálægt Val sem situr í efsta sæti með 32 stig. Fram er með 30 stig í öðru sæti.

Haukar fengu Gróttu í heimsókn og unnu þar öruggan sigur, 14 marka sigur, 3521. Haukar náðu snemma yfirhöndinni í leiknum en hann varð í raun aldrei spennandi.

Nafnalisti

  • Darija Zecevicmarkmaður Stjörnunnar
  • Mummi Lúljósmyndari
  • ValurÍslandsmeistari

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 145 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 81,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,92.