Hótar 200% tollum á evrópskt áfengi

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-13 13:24

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað leggja 200% viðbótartoll á evrópskt áfengi ef Evrópusambandið fjarlægir ekki 50% tollinn sem tilkynntur var nýlega.

Í færslu frá forsetanum á samfélagsmiðlinum Truth Social ítrekar hann afstöðu sína um ESB hafi verið stofnað til notfæra sér Bandaríkin og koma höggi á þjóðina. Trump lýsti tollum ESB á viskí sem ljótum.

Ef þessi tolllagning verður ekki látin fara þá munu Bandaríkin setja 200% toll á allt vín, kampavín og aðra áfenga drykki sem koma frá Frakklandi og öðrum ESB-ríkjum. Það væri frábært fyrir vín- og kampavínsfyrirtæki í Bandaríkjunum.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Truth Socialsamfélagsmiðill

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 99 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,59.