Viðskipti

Minni tekjur en aukinn hagnaður

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-30 13:45

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

DHL Express á Íslandi hagnaðist um 248 milljónir króna árið 2023 en til samanburðar nam hagnaður ársins á undan 201 milljón króna.

Tekjur félagsins drógust þó saman um 439 milljónir á milli áranna og nam rúmlega þremur milljörðum árið 2023.

Rekstrarkostnaður dróst að sama skapi saman um 440 milljónir á milli áranna 2022 og 2023.

Lykiltölur/DHL Express Iceland

2023

2022

Tekjur

3.014

3.453

Eignir

2.134

1.918

Eigið

1.103

855

Afkoma

248

201]]]]]]]]-í milljónum króna

Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.

Nafnalisti

  • Expressbreskt blað
  • Express Iceland

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 84 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 94,7%.
  • Margræðnistuðull var 2,69.