Veður

„Átti von á öflugra gosi í byrjun“

Ritstjórn mbl.is

2025-04-01 10:22

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Það er ekki hægt segja þessi atburðarás sem hófst í morgun og endaði með gosi hafi komið á óvart, segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur við mbl.is en eldgos braust út rétt fyrir norðan varnargarðinn við Grindavík á tíunda tímanum í morgun.

Í augnablikinu sýnist mér þetta vera mjög aflítið gos en gossprungan er lengjast og þá til norðurs. Mér sýnist hraun vera flæða í áttina Þorbirni til vesturs en þetta er frekar veikburða kvikustrókavirkni, segir Þorvaldur.

Þorvaldur segir gosið í líkingu við gosið sem varð í janúar í fyrra sem var frekar máttlítið og stutt gos. Þetta er áttunda eldgosið á Sundhnúkagígaröðinni frá því goshrinan hófst þar í desember 2023.

Móðir náttúra stýrir þessu

Það kannski segja það komi óvart hversu afllítið gosið er. Ég átti von á öflugra gosi í byrjun en svona er móðir náttúra. Hún stýrir þessu og er hennar sjónarspil. En þetta getur breyst, segir hann.

Þorvaldur segir góðu fréttirnar séu þær gossprungan lengjast til norðurs en áréttar staðan geti breyst á næstu mínútum.

Hann segir ekki skorti kvikumagn en uppsöfnuð kvika hefur aldrei verið meiri en og þrýstingurinn í kvikuhólfinu sennilega aldrei verið meiri.

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir sprungan um 500 metrar og hafi náð í gegnum varnargarðinn sem er norður af Grindavík.

Sprungan haldi áfram lengjast og ekki hægt útiloka hún haldi áfram opnast til suðurs.

Nafnalisti

  • Þorbjörnséð frá hlíðum Sýlingafells
  • Þorvaldur Þórðarsonprófessor í eldfjallafræði

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 263 eindir í 14 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 13 málsgreinar eða 92,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.