Valur sótti sigur fyrir norðan

Jóhann Páll Ástvaldsson

2025-04-01 20:41

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

RÚV/Mummi Lú

Valur vann fyrsta leikinn í einvíginu gegn Þór í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í körfubolta kvenna, 8692. Leikurinn var nokkuð jafn lengst af og var staðan 4944 í hálfleik fyrir Þór. Valskonur komu hins vegar mun ákveðnari út í þriðja leikhluta og leiddu 6669 eftir þriðja leikhluta. Þór náði áhlaupi undir lokin, eftir Valskonur leiddu með tíu stigum á einum tímapunkti í fjórða leikhluta, en það dugði ekki til.

Næsti leikur liðanna er á Hlíðarenda á laugardaginn klukkan 19:15.

Nafnalisti

  • Mummi Lúljósmyndari
  • ValurÍslandsmeistari
  • Þórlangvinsælasta annað eiginnafnið hjá drengjum en þar á eftir Freyr og Máni

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 95 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,90.