Stjórnmál

„Nóg komið“ af yfirlýsingum Trumps

Dagný Hulda Erlendsdóttir

2025-03-14 10:11

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Nóg er komið af yfirlýsingum Donalds Trump Bandaríkjaforseta um yfirtöku á Grænlandi, mati Mute B. Egede, formanns landsstjórnar Grænlands. Sigurvegari þingkosninga á Grænlandi í vikunni, Jens-Frederik Nielsen, leiðtogi Demókrata, segir yfirlýsingar Bandaríkjaforseta óviðeigandi og sýna Grænlendingar verði standa saman.

Egede hefur kallað formenn stjórnmálaflokka á Grænlandi saman til neyðarfundar í dag vegna málsins.

Síðast í gær endurtók Trump yfirlýsingar um fyrirætlanir sínar um yfirráðum á Grænlandi. Á fundi með Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO, í Hvíta húsinu, sagði hann Bandaríkin þurfi ráða yfir Grænlandi til tryggja öryggi á alþjóðavísu. Veistu Mark, við þurfum Grænland fyrir alþjóðaöryggi, ekki bara öryggi, heldur alþjóðaöryggi, var meðal þess sem Trump sagði við framkvæmdastjórann í gær. Við tölum saman um þetta.

Þá sagði Bandaríkjaforseti enn fremur við Rutte hann teldi það myndi gerast einn daginn Bandaríkin ráði yfir Grænlandi. NATO gæti þurft blanda sér í málið. Þá sagði hann mögulegt Bandaríkin vilji senda fleiri hermenn til Grænlands.

Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Donald Trump, Bandaríkjaforseti, á fundi í gær. AP/Pool/Uncredited

Rutte svaraði Trump á þann hátt hann vilji ekki draga NATO inn í umræður um málið. Ríkin á norðurslóðum ættu ræða þetta. Trump sagði dönsk stjórnvöld ekki vilja ræða málið við sig.

Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur viðrað þær hugmyndir sínar innlima Grænland. Ég get alls ekki samþykkt slíkt, sagði Egede í færslu á Facebook. Um fundinn í dag segir Egede mikilvægt ítreka það Grænlendingar hafni hugmyndum Trumps. Þú mátt ekki halda áfram koma fram okkur af slíku virðingarleysi. Það er nóg komið.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Donald Trump Bandaríkjaforsetafrændi hennar
  • Facebookbandarískur samfélagsmiðill
  • Mark Ruttefráfarandi forsætisráðherra Hollands
  • Mute B. Egedeformaður grænlensku landsstjórnarinnar
  • Poolborg
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 302 eindir í 20 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 90,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,60.