Menning og listir

„Ég fór í meðferð og hellingur af snillingablætinu skolaðist af mér“

Júlía Margrét Einarsdóttir

2025-04-02 07:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Stefán Ingvar Vigfússon uppistandari hefur verið hluti af uppistandshópum, eins og VHS og verið með uppistand sjálfur við mikinn fögnuð. Hann fór í nám í LHÍ á sviðshöfundabraut og hefur skrifað bæði pistla og leikrit. Stefán var föstudagsgestur Mannlega þáttarins á Rás 1 þar sem hann sagði þeim Gunnari Hanssyni og Guðrúnu Gunnarsdóttur meðal annars frá því nýrri uppistandssýningu sem nefnist Stefán Ingvar sigrar atvinnulífið.

Ákvað fyrsta skóladaginn í nýju landi allir væru asnar

Stefán ólst upp í Vesturbæ en fluttist þegar hann var ellefu ára til Árósa í Danmörku. dvöl þótti honum alls ekki gefandi. Mér fannst þetta svo glatað ég lagði mig fram við gleyma dönsku þegar ég kom heim, segir hann.

Það var ekki fyrr en það seig á seinni hluta dvalarinnar sem hann fór finna sig þar. Ég fór út með neikvætt hugarfar og ákvað fyrsta daginn í skólanum allir væru asnar. Ég eignaðist eiginlega ekki vini fyrr en það voru þrír mánuðir eftir og þá var ömurlegt flytja heim.

Í dag hefur hann velt því fyrir sér snúa aftur. Þetta er geggjuð borg og það blundar í mér finna meistaranám þarna. Þetta er ótrúlega næs borg, mikið menningarlíf, hún er falleg og það er allt í göngufæri.

Ætlaði sér verða ómissandi snillingur

Um níu ára aldurinn fór hann semja ljóð og smásögur og rithöfundadraumurinn fór láta á sér kræla. Tólf ára skrifaði hann ljóðasafn sem hann nefndi Fallin tré. Ég fór á Google, fann mynd af visnuðum tjrám, setti á forsíðu og prentaði út. Var alltaf á leið með þetta upp í Forlag, segir hann og hlær.

Það tók hann sex ár klára menntaskóla og þaðan fór hann beint á sviðshöfundabraut í Listaháskólanum. Markmiðið varð verða snillingur. verða ómissandi í íslensku menningarlífi.

Þakklátur fyrir sambandsslitin sem ýttu honum í meðferð

Oflætið rjátlast þó fljótt af honum. Hann var enn í listaháskólanum þegar hann fór í meðferð, sem hann segir hafi verið mikið lán. Ég fór í meðferð í Listaháskólanum og helling af snillingablætinu skolaðist af mér, rifjar hann upp.

Ég var 22 ára þegar ég varð fyrir því láni lenda í sambandsslitum sem flýttu svakalega fyrir sjúkdómsferlinu. Ég held ef það hefði gerst á öðrum tíma eða ekki þá hefði þetta mögulega ekki gerst, eða á öðrum tíma og verið mjatlandi vansæld. Það var gæfuspor.

Missti snúruna á fyrstu sýningu og fékk áheyrendur strax með sér í lið

Hann var táningur þegar hann kynntist fyrst uppistandsforminu í gegnum Þórð Inga vin sinn. Í skólanum var hann í kúrs sem fjallaði um sviðsetningu hins persónulega og ákvað verkefnið hans yrði uppistand. Fyrsta sýningin hófst brösulega, sem betur fer segir hann. Þar fékk ég mikla gjöf eg var með lélegan míkrafón, svo þegar ég labba inn á svið dettur mæk-snúran út. Það hlæja allir mjög mikið svo ég er strax kominn með áheyrendur með mér í lið.

Sýningin var sýnd nokkrum sinnum í Mengi, fór þaðan vestur á Ísafjörð og þá fór boltinn rúlla. Nýjasta sýningin er frumsýnd í Sykursalnum á fimmtudag í næstu viku og fókusinn er á atvinnulífið.

Nafnalisti

  • Guðrún Gunnarsdóttirformaður dómnefndar
  • Gunnar Hanssonleikari
  • LHÍskammstöfun
  • Stefán Ingvar Vigfússonuppistandari
  • Þórður Ingi

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 572 eindir í 36 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 34 málsgreinar eða 94,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.