Heilsa og lífsstíllMenning og listir

„Mikil­vægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“

Dóra Júlía Agnarsdóttir

2025-04-02 07:01

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ég er enn í dag alltaf nota verkfæri sem pabbi minn átti. Mér finnst mjög gaman núna tengja svona mikið við hann í því sem ég er gera, segir hönnuðurinn og listakonan Salóme Hollanders. Hún hefur komið víða við í listheiminum, fengið tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir plötuumslag, hannað listaverkaspegla sem hafa slegið í gegn og sett upp fjölda sýninga. Blaðamaður ræddi við hana á djúpum nótum um lífið og listina.

Salóme Hollanders er fædd árið 1996 og alin upp á Akureyri. Foreldrar hennar koma báðir frá Hollandi en öll fjögur börn þeirra eru fædd og uppalin hérlendis. Hún hefur búið í Reykjavík frá því hún var tvítug og er í sambúð með tónlistarmanninum og listræna stjórnandanum Bergi Þórissyni en hann hefur unnið náið með Björk undanfarin ár.

Hollanders ekki einkennandi hollenskt nafn

Þrátt fyrir foreldrar mínir séu bæði hollensk er Hollanders ekki algengt ættarnafn úti, smá fyndin tilviljun. Ég tala mjög mikið íslensku við mömmu í dag en ég þarf vera dugleg halda hollenskunni við.

Salóme Hollanders er alin upp í kringum listina en pabbi hennar, George Hollanders, var hönnuður og myndlistarmaður og framleiddi tréleikföng undir heitinu stubbur. Hann féll frá þegar Salóme var einungis átján ára gömul en hún finnur sterka tengingu við hann í gegnum listina.

Pabbi minn var mjög skapandi og hann hélt uppi vinnustofu heima hjá okkur. Hann var oft með okkur í alls konar skapandi og skemmtilegu þegar við vorum krakkar.

Ætlaði í geislafræði en örlögin stefndu í hönnun

Á unglingsárunum var stefnan þó ekki tekin í listræna átt hjá Salóme.

Ég fór í MA sem er auðvitað bóknámsskóli og þar datt ég svolítið út úr þessu, ég ætlaði meira að segja verða geislafræðingur. Ég komst svo eiginlega óvart inn í fornám í Myndlistarskólanum. Inntökuprófið var beint eftir næturvakt hjá mér og ég man bara eiginlega ekkert eftir því, ég var svo þreytt.

Ég hafði tekið ljósmyndanámskeið í Myndlistarskólanum sem mér fannst ótrúlega gaman og andrúmsloftið var mjög gott. Mig langaði prófa þetta en var ákveðin ég ætlaði ekki lengra með þetta og ætlaði ekki í Listaháskólann. Svo auðvitað breyttist það, segir Salóme kímin og nokkrum árum síðar átti hún eftir útskrifast sem vöruhönnuður úr Listaháskóla Íslands.

Þetta er bolti sem fór rúlla, eitt leiddi af öðru og núna er þetta bara það sem einkennir líf mitt.

Eftir útskrift frá menntaskóla fannst Salóme kominn tími til breyta til.

Ég var búin ákveða ég ætlaði flytja til Reykjavíkur, Akureyri er svolítið lítill staður, mikið af vinum voru flytja í bæinn eða erlendis og mann langaði prófa eitthvað nýtt.

Þetta var mjög spennandi tími og Reykjavík var alveg smá svona alvöru stórborg fyrir mér sem er svolítið fyndið í dag. Ég á eldri tvíburabræður sem bjuggu hérna og ég bjó með þeim og vinkonu minni.

Það var allt ótrúlega nýtt fyrir mér, maður er bæði enduruppgötva eitthvað og svo ótrúlega mikið finna sjálfa sig, máta sig í alls konar týpur og komast því hver maður er. Þetta var mjög mótandi tími.

Ákveðin í standa þétt saman og halda áfram

Salóme og fjölskylda hennar eru mjög náin og hefur það reynst þeim vel í gegnum áföllin. Þegar Salóme var átján ára gömul fellur pabbi hennar frá.

Við vorum öll ákveðin í því halda áfram og standa þétt saman. Þetta var hræðilegt en við studdum vel við hvert annað. Mér fannst alltaf mikilvægt gera hluti sem ég vissi hann yrði stoltur af. Kannski var þessi tenging mín við hann til þess ég leiddist svolítið ómeðvitað inn í listina.]] Mér finnst mjög gaman núna tengja mikið við hann í því sem ég er gera. Við fengum alla búslóðina hans og ég er alltaf nota verkfæri sem pabbi minn átti. [[ skoða vinnustofuna hans er smá eins og fara inn í lítið Byko, hann átti svo mikið. Mér finnst það ótrúlega falleg tenging geta notað verkfærin hans og líka tileinkað mér hans hugarfar.

Hann var á undan sínum samtíma hugsa vistvænar leiðir listarinnar sem eru góðar fyrir umhverfið, margt af því er eitthvað sem ég get tekið með mér inn í mína listsköpun frá honum sem mér þykir mjög vænt um.

Skapar við skörun

Með gráðu í vöruhönnun og bakgrunn í myndlist leikur Salóme sér mörkum hönnunar og myndlistar og er lítið fyrir það setja listsköpun sína í box.

Mér finnst erfitt þegar fólk spyr mig hvort ég , ég veit það ekki. Þetta er allt í flæði og mér finnst gaman blanda þessu og búa til rými sem skapast við skörun. Það er líka svo gaman vinna með fólki af öðrum sviðum, þá lærir maður svo mikið.

Mér finnst alltaf skemmtilegast vera gera eitthvað sem ég kann ekki alveg og helst ekki læra reglurnar um of því þá er maður svo tilbúinn prófa. Mér finnst fyrst og fremst svo gaman vinna í höndunum, ég vinn líka aðeins í tölvu en það er þá alltaf eitthvað auka.

Ég byrja með efnið, út frá því kemur viskan og það er svo skemmtilegt prófa eitthvað óhefðbundið vinn lika i tölvu alveg en það er aukalega. Byrja með efnið, svo kemur viskan, gaman prófa eitthvað óhefðbundið.]] Handverkið tekur tíma, mér finnst ótrúlega fallegt halda í það í gegnum mína vinnu. Það er líka alveg erfitt, ég er ekki mjög þolinmóð en maður verður vera það í listinni. [[Kynntust á Tinder og ástin kom síðar

Salóme kynntist Bergi kærasta sínum fljótlega eftir hún flutti til Reykjavíkur og í dag eru þau búin vera saman í rúm sex ár.

View this post on Instagram

A post shared by Bergur Þórisson (@bergurth)

Við kynntumst á Tinder og urðum bestu vinir, svo kom ástin aðeins seinna, segir Salóme brosandi og bætir við: Mér þykir ótrúlega vænt um það. Hann er svo hvetjandi. Það hefur mikil áhrif á það sem ég er gera og það ég geti verið gera það sem ég er gera.

Hann er með svo mikla reynslu og er rosalega staðráðinn í því sem hann gerir. Mér finnst svo fallegt sjá hann blómstra, hann hefur veitt mér svo mikinn innblástur og hann er svo gríðarlega mikil hvatning.

Ég treysti honum svo vel. Hann er rosa rökréttur, ef mig vantar álit eða ræða eitthvað út í gegn þá finnst mér ótrúlega gott tala við hann. Ég treysti hans áliti og hans sýn.

Listaverkaspeglar sem slóu í gegn

Speglar sem Salóme hannar og kallar Glazed mirrors hafa vakið mikla athygli en þeir eru jafnvel hugsaðir sem listaverk, litríkir í abstrakt formi.

Þetta er verkefni sem hefur verið lengi í þróun og farið hægt af stað. Ég var alltaf vinna ein þeim, lét fræsa út formið en var handfræsa alla kanta og handlakka allt heima sem er ekkert eðlilega mikið vesen. Það tók margar vikur gera einn spegil.

Fyrir Hönnunarmars í fyrra ákvað ég svo gera fleiri og ég fékk alls konar fólk hjálpa mér og það er svo gaman geta unnið með öðru handverksfólki þessu. Þetta var alltaf bara einn spegill eftir margra vikna vinnu. Þetta tók upp svo mikinn tíma og var eina sem ég gat verið gera þannig það var gott taka stóran slurk í þessu.

Fegðinin bæði selt hönnun sína í Epal

Speglarnir fást í Epal og aðspurð segist Salóme mjög glöð verslunin hafi sýnt speglunum áhuga.

Ég er mjög þakklát þeim gefa þessu séns, hafa trú á mér og þessum speglum. Þau eru mjög dugleg hjálpa ungum íslenskum hönnuðum. Aftur er þetta líka táknrænt og skemmtilegt fyrir mig því pabbi minn var með sín leikföng í sölu hjá þeim.

Hún segist sömuleiðis glöð speglarnir séu komnir í sölu þar og hún þurfi ekki sjá um þá hlið listarinnar.

Mér finnst mjög erfitt vera sölumanneskja. Þetta er svolítið flókið vera allt í öllu í sinni list, hönnuðurinn, samfélagsmiðlastjórinn, varan sjálf, framleiðandinn og allt þetta. Svo finnst mér líka svo góð æfing sleppa smá tökunum og setja hlutina út. Þ

er alltaf hægt ofhugsa það og finnast eitthvað ekki tilbúið. Ég er samt alltaf svo spennt setja þetta út ég get verið frekar fljót í því gera það. Ég reyni ofhugsa ekki og það hefur bara reynst mér ágætlega.

Geómetrísk form hafa alltaf heillað Salóme, sem ætlaði einmitt upphaflega feta braut raunvísinda.

Mér finnst svo gaman búa til atburðarás sem er svo óræð og þú getur lesið margt í.]] Hugmyndin speglunum kviknaði þegar ég átti meðleiganda sem var mjög hávaxinn. Við vorum með spegil í forstofunni og einn daginn spurði hann hvort hann mætti nokkuð færa spegilinn aðeins því hann ekki andlitið sitt þegar hann speglaði sig. [[Við hin höfðum aldrei spáð í þessu því þetta var ekki vandamál fyrir okkur, segir Salóme og hlær.

Þetta var að sama skapi fyrsta verkefnið sem ég gerði sem var ekki tengt skóla og varð einhverju alvöru, bæði áþreifanlega og svo á táknrænan hátt.

Heill hringur halda einkasýningu á Akureyri

Salóme er með marga bolta á lofti og sýnir verk sín víða. Meðal annars tók hún þátt í sýningunni Snagar í Hakk Gallery, vann með þörunga á sýningu í Húsavík og verður með sýningu á Ólafsfirði í vor.

Eftir útskrift reyndi ég líka bara gera allt sem bauðst. Fyrir akkúrat ári síðan setti ég upp einkasýningu á Listasafninu á Akureyri sem ég skírði Engill og fluga. Mig minnir ég hafi sótt innblásturinn í bókina Óbærilegur léttleiki tilverunnar þar sem það er verið bera þetta tvennt saman, engil og flugu.

Mér fannst það svo áhugavert. Þetta er mjög sambærilegt, með vængi og flýgur en eitt er með efniskennd á meðan hitt er meira huglægt.

Salóme málaði geómetrískt málverk og gerði svo sérstaka skúlptúra úr hverju einasta formi sem finna í verkinu.

View this post on Instagram

A post shared by @salomehollanders

Safnið keypti verkið af mér sem var virkilega skemmtilegt, það er núna í safneign þar sem er líka frábært því ég hef ekki pláss fyrir þetta heima. Þetta var smá svona heill hringur og ótrúlega gaman fara svona aftur í ræturnar. Þetta var líka stórt tækifæri sem ég er mjög þakklát fyrir.

Keramik úr afgangsull fyrir Hönnunarmars

Salóme og listakonan Þórdís Lilja stofnuðu saman Altént Studio sem er staðsett á Baldursgötu 36. Þær eru í óðaönn undirbúa samsýningu á HönnunarMars sem opnar á fimmtudaginn.

Við erum hanna keramik lampa úr íslenskri ull. Þetta er smá eins og egg, hugmyndin um vera inn í hjúp og öryggi.

Við erum vinna með mjög hráan efnivið sem er líka einkennandi fyrir Ísland, íslenska ullin sem er afgangsull og ekki nýtanleg í neitt annað. Keramikið er mjög nýtt fyrir okkur og þetta hefur verið mjög lærdómsríkt ferli.

View this post on Instagram

A post shared by altént studio (@altentstudio)

Salóme hrífst hversdagsleikanum og finnur öryggi í sínu nánasta fólki.

Mér líður best vera með Bergi og mínum nánustu vinum. geta verið í minni rútínu, geta farið í vinnuna á Listasafni Reykjavíkur, farið í stúdíóið, farið í ræktina og allt þetta. Mér þykir svo vænt um daglega lífið, mér finnst það eiginlega skemmtilegast.

Lífið með óvænt plön

Salóme sækir innblásturinn víða og hefur meðal annars mjög gaman fylgjast með gróskunni í listasenunni hérlendis.

Mig langar vera duglegri fara á opnanir, það verður stundum út undan hjá mér en maður ekki gleyma rækta það. Það veitir mikinn innblástur sjá það sem aðrir eru gera og það er svo gaman fagna öðrum.

Svo ég smá æði fyrir hlutum og er oft upptekin einhverju einu hverju sinni. Geómetrísku formin voru dæmi um það en upphaflegi innblásturinn kemur örugglega frá föðurafa mínum sem var arkítekt og málari.

Við vorum með málverk á æskuheimili mínu sem ég á núna eftir hann. Þetta málverk var alltaf stimplað inn í hausinn minn, það er svo fallegt og einfalt en hafði áhrif á mína sköpun.

Hún segir óumflýjanlegt mæta sjálfri sér þegar hugmynd kviknar.

Ég held það blossi upp svona þrá hjá mér, ég bara verð gera eitthvað ákveðið, ég verð vinna með ákveðið efni núna og ef ég geri það ekki þá verð ég frústeruð. Ég hélt ekki ég yrði þannig en svo er lífið bara með einhver plön fyrir mann, segir Salóme kímin lokum.

Nafnalisti

  • Bergur Þórissontónlistarmaður
  • Björktónlistarkona
  • Engillþarna fyrirferðarmkið og fleiri verk
  • Epalhönnunarverslun
  • George Hollanders
  • HönnunarMarshönnunarhátíð
  • Salóme Hollanders
  • Studioveitingastaður
  • Tinderstefnumótaforrit
  • Viewskol sem fer ekki inn í hárið
  • Þórdís Lilja

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 2299 eindir í 129 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 108 málsgreinar eða 83,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.