Vance beindi spjótum sínum að Dönum: „Þið hafið ekki staðið ykkur“

Hugrún Hannesdóttir Diego

2025-03-29 03:27

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

J.D. Vance varaforseti Bandaríkjanna vandaði Dönum ekki kveðjurnar á blaðamannafundi í óopinberri heimsókn sinni á Grænlandi í gær. Hann sagði bandarískum hermönnum Bandaríkin yrðu yfirráðum yfir landinu.

Heimsóknin hefur verið gagnrýnd af ráðamönnum á Grænlandi og í Danmörku vegna ásælni Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur ítrekað lýst því yfir Bandaríkin ætli stjórn á landinu.

Vance heimsótti bandaríska herstöð á Grænlandi í gær þar sem hann sagði yfirráð Bandaríkjanna yfir landinu væru nauðsynleg til stöðva ógnir frá Kína og Rússlandi. Hann sagði Bandaríkjastjórn trúa á sjálfsákvörðunarrétt Grænlendinga og vilja tryggja öryggi landsins. Hann sagði Dani ekki hafa tryggt öryggi Grænlands með fullnægjandi hætti.

Skilaboð okkar til Danmerkur eru einföld. Þið hafið ekki staðið ykkur vel gagnvart Grænlendingum, sagði hann. Danir hefðu ekki fjárfest nægu til grænlensku þjóðarinnar og öryggi landsins.

Því þarf breyta. Það hefur ekki breyst og það er ástæðan fyrir stefnu Trumps forseta varðandi Grænland.

Lýsingar Vance óréttlátar

Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur sagði lýsingar Vance á Dönum óréttlátar, í skriflegri yfirlýsingu til TV 2. Danmörk væri góður og sterkur bandamaður allra aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins. Ríkið hefði til mynda aukið fjármagn til varnarmála.

Árum saman höfum við staðið með Bandaríkjamönnum á erfiðum tímum, sagði Frederiksen.

Danir væru reiðubúnir til samstarfs við Bandaríkin, en það yrði vera byggt á alþjóðlegum reglum og auknu öryggi allra aðildarríkja bandalagsins.

Nafnalisti

  • Donald Trump Bandaríkjaforsetafrændi hennar
  • J.D. Vancerithöfundur
  • Mette Frederiksenforsætisráðherra
  • Trumpskosningabarátta
  • TV 2sjónvarpsstöð

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 246 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 16 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,55.