Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni - Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu
433
2025-04-04 14:05
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Besta deild karla hefst annað kvöld og gegnir hún stóru hlutverki í nýjasta þætti af Íþróttavikunni.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson sjá um þáttinn að vanda og eins og alltaf fara þeir yfir það helsta úr nýliðinni viku og horfa fram veginn.
Please enable JavaScript [[play-sharp-fill
Þá mæta spekingarnir Aron Guðmundsson, Kristján Óli Sigurðsson og Sigurður Gísli Bond allir í þáttinn og spá í spilin fyrir Bestu deildina. Einnig mætir markaðsstjóri ÍTF, Björn Þór Ingason, og ræðir þá hlið deildarinnar.
Loks er hitað upp fyrir leiki kvennalandsliðsins sem framundan eru, gegn Noregi í dag og Sviss á þriðjudag.
Þetta og fleira í þætti dagsins, sem sjá má í spilaranum hér ofar, sem og á helstu hlaðvarpsveitum.
Nafnalisti
- Aron Guðmundssoníþróttablaðamaður Fréttablaðsins
- Björn Þór Ingasonmarkaðsstjóri samtakanna
- Helgi Fannar Sigurðssonþáttastjórnandi
- Hrafnkell Freyr Ágústssonsérfræðingur
- ÍTFÍslenskur toppfótbolti
- Kristján Óli Sigurðssonsérfræðingur
- Pleasevinnuheiti
- Sigurður Gísli Bondsérfræðingur Dr. Football
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 120 eindir í 7 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 85,7%.
- Margræðnistuðull var 1,44.