Viðskipti

Ráðherra tapaði máli gegn ríkinu

Alexander Kristjánsson

2025-03-12 13:36

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Íslenska ríkið hafði betur gegn Ásthildi Lóu Þórsdóttur mennta- og barnamálaráðherra í skaðababótamáli fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Mbl.is greinir frá.

Ásthildur og eiginmaður hennar höfðuðu mál á hendur ríkinu vegna vinnubragða sýslumanns við uppboð á heimili hennar árið 2017. Heimilið var boðið upp vegna skulda þeirra við Arion banka.

Hjónin töldu sýslumaður hefði haft af þeim 10,6 milljónir króna þar sem ekki hefði verið tekið tillit til fyrirningu vaxta við uppboðið. Þannig hefði sýslumaður fært bankanum sem hefði með réttu átt renna til þeirra hjóna.

Ásthildur var kjörin á þing fyrir hönd Flokks fólksins árið 2021, en hún hóf málareksturinn ári síðar.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 105 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 85,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,84.