Íþróttir

Síðast hafði Ís­land aldrei keppt í Euro­vision og Pa­vel var ekki fæddur

Sindri Sverrisson

2025-03-08 10:02

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Von Keflvíkinga um komast í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta er orðin afar veik þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Það yrði svo sannarlega sögulegt ef liðið missti af sæti í úrslitakeppninni.

Fjörutíu ár eru síðan úrslitakeppnin fór síðast fram án þess Keflavík væri með. Vera liðsins í úrslitakeppninni er því lengsta samfellda en gæti tekið enda núna.

Í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld var farið yfir nokkrar staðreyndir um hvað var í gangi síðast þegar Keflavík komst ekki í úrslitakeppni. Ísland hafði þá til mynda aldrei tekið þátt í Eurovision, Vigdís Finnbogadóttir var forseti, Pavel Ermolinskij og Kristrún Frostadóttir voru ekki fædd og fyrsti íslenski geisladiskurinn, sem er orðinn úreltur, hafði ekki verið framleiddur.

Keflavík á eftir leiki við Stjörnuna og Þór Þorlákshöfn:

Þeir verða vinna báða og vona einhver úrslit falli með þeim. Mann langar rosalega mikið hafa einhverja trú, ég veit Siggi og Jonni [þjálfarar Keflavíkur] hafa reynt þrengja róteringuna og láta ákveðna aðila meiri ábyrgð, spila 3338 mínútur, en maður sér þetta ekki gerast, sagði Sævar Sævarsson í Körfuboltakvöldi í gærkvöld en klippuna sjá hér að neðan.

Teitur Örlygsson reyndi hughreysta Keflvíkinga: Þetta gerðist hjá Njarðvík fyrir þremur árum, svo Keflavík þarf ekkert örvænta. Það eru einhverjar leiðir til baka.

Munurinn á Keflavík og Njarðvík er yngri flokka starfið muna sinn fífil fegurri. Það eru einhverjir strákar koma upp en það eru 23 ár í einhverja af þeim, og 45 ár í þá sem hafa mestu gæðin, sagði Sævar.

Nafnalisti

  • Jonnistjórnarformaður Samtaka vefiðnaðarins
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Pavelþjálfari Tindastóls
  • Sævar Sævarssonsérfræðingur Körfuboltakvölds
  • Siggistrokkvartett
  • Stöð 2 Sporthluti af Sportpakkanum
  • Teitur Örlygssonsérfræðingur
  • Vigdís Finnbogadóttirfyrrverandi forseti Íslands
  • Þór Þorlákshöfnöruggt með sæti í úrslitakeppninni

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 294 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 13 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.