Stjórnmál

Sjávarútvegur ítrekað komið þjóðinni til bjargar

Ritstjórn mbl.is

2025-04-04 14:15

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ólafur Helgi Marteinsson fráfarandi formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, sagði í opnunarerindi sínu á ársfundi samtakanna það væri með ólíkindum grundvallaratvinnugrein þjóðarinnar þurfi sæta því hver einasta ríkisstjórn sem taki við völdum telji bráðnauðsynlegt setja mark sitt á starfsumhverfi greinarinnar.

Vísaði Ólafur þar í frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á veiðigjöldum.

Hann rifjaði upp í gegnum árin hefði sjávarútvegur ítrekað komið landinu til bjargar og staðist ágjöf, þar á meðal í bankahruninu 2008 og Covid-19 faraldrinum. Hann sagði hægt væri stóla á sjávarútveginn.

Ævintýralegar breytingar

Þá sagði hann breytingar í greininni hefðu verið ævintýralegar í gegnum tíðina og sjávarútvegur á Íslandi væri hvergi jafn þróaður og arðsamur. Tækifærin væru endalaus.

Íslendingar eru fremstir í nýtingu á því sem upp úr sjó er dregið, sagði Ólafur.

Ólafur vísaði í orð Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra frá árinu 2011 þegar hún var hagfræðingur í Arion banka og sagði þá hefði hún sagt öll óvissa væri til þess fallin draga úr frekari fjárfestingu og hefði á áhrif fyrirtæki og lánveitingar til þeirra.

Hún virðist ekki ætla taka sjálfa sig mjög alvarlega því ráðherra í hennar ríkisstjórn hefur boðað umfangsmiklar breytingar á starfsumhverfinu. Ef þær ganga eftir munu þær hafa áhrif á vilja og getu fyrirtækjanna til fjárfestingar og nýsköpunar.

Ólafur sagði stundum væri hyggilegra reikna dæmið til enda.

Hann sagði jafnframt veiðigjaldafrumvarpið bættist við óvissu sem ríkir á alþjóðamarkaði vegna tolla stjórnvalda í Bandaríkjunum. Ennfremur bættist við árleg óvissa vegna loðnuveiða.

Sjá eftir 30 ár

Ólafur kallaði eftir því stjórnvöld spyrðu sig hvar þau sæju greinina eftir þrjátíu ár. Ég er lýsa eftir framtíðarsýn, ekki fjögurra ára sýn manna sem koma og fara.

Sagði hann ef forsætisráðherra væri reka fyrirtæki yrði það hennar fyrsta verk setja fram stefnu og sýn til hámarka árangur.

Kvaðst hann vona stjórnvöldum bæri gæfa til horfa fram í tímann, og það sama gilti fyrir fiskeldi í landinu.

Gagnrýndi Ólafur stjórnsýslu í kringum fiskeldið sem hann segir fjarri því fullnægjandi. Á meðan bíði fjárfestingar eftir geta skapað verðmæti.

Það gengur ekki slá úr og í eftir því hvernig vindar blása í pólitíkinni.

Úrvinnsla hafin

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra sagði í sínu erindi úrvinnsla væri hafin í ráðuneytinu á ábendingum sem borist hefðu í samráðsgátt vegna veiðigjaldafrumvarpsins. Þar yrði tekið tillit til málefnilegra sjónarmiða.

Um tollasetningu Bandaríkjastjórnar, sem skekið hefur alþjóðamarkaði í vikunni, sagði Hanna allir töpuðu á tollastríðum. Þá sagði hún það dapurt Bandaríkin taki þessa stefnu varðandi alþjóðaviðskipti.

Fyrir þjóð eins og okkur, sem reiðum okkur á frjáls viðskipti, eru þetta gríðarleg vonbrigði.

Þá sagði hún samkeppnisþjóðir Íslands í sjávarútvegi hafi fengið hærri tolla og ljóst væri þetta hefði getað farið á verri veg.

Samtöl hafin

Sagði ráðherrann samtöl væru hafin við hagsmunaaðila í Bandaríkjum um setja þrýsting á stjórnvöld í Washington um skoða lausnir varðandi sjávarútveg m.a.

Hanna sagði það væri sameiginlegt verkefni stjórnvalda og sjávarútvegsins stíga enn frekari skref í efla áhuga á íslenskum sjávarafurðum og hollustu sem í þeim felast.

Þá sagði ráðherrann mikil tækifæri lægju í lagareldinu og sagði auka þyrfti rannsóknir og bæta skilvirkt eftirlit með starfsgreininni.

Sagðist Hanna ætla leggja fram nýtt frumvarp um lagareldi á haustmánuðum sem muni byggja á þeirri vinnu sem farið hefði fram þegar.

Hún vék einnig loðnuveiðum og sagði það væru mikil vonbrigði engar slíkar veiðar yrðu enn eitt árið á yfirstandandi vetrarvertíð.

Þá sagðist hún lokum hafa óskað eftir endurskoðun á fyrirkomulagi alls rannsóknarstarfs í loðnuveiðum í samstarfi við þjóðir sem Ísland deilir loðnunni með.

Nafnalisti

  • Covidveginn spítali
  • Hannakeramikdrottning
  • Hanna KatrínFriðriksson
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Ólafur Helgi Marteinssonformaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
  • SFSáður LÍÚ

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 658 eindir í 36 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 36 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.